19.2.2009 | 14:57
Éttu skít!
Ég fer ekki fram á mikið, aðeins vextina af verðbréfum á Landsbankans og að þær 200 milljónir sem stofnfjáreigiendur í sparisjóði Hafnarfjarðar eiga, séu settar inn á bankareikninginn minn. Mér skítsama hvernig þú hefur það í daglegu lífi ef þú hefur það verr en ég og lifir við krappari kjör en ég á öllum sviðum. Ef mér er heitt á meðan kuldaboli vetrarins nagar þig inn að skynni máttu éta það sem úti frís og ef ég get ekki grætt af þér peninga hef ég ekkert við þig að tala.
ó ó ó hjálpaðu mér um lán ... ég bara vesæll er öreigi
Segi ég við þig þegar ég er að betla af þér allar þínar eigur undir formerki góðgerða mála.
hvað heldur þú að ég sé einhver banki, sem lánar ókunnugum ? ...Éttu skít froskur
Æpi ég til þín ef þú biður mig um að ég borgi lánið til baka sem bjargaði mér á sínum tíma frá því að lifa á betli. Eins og allir vita þá er ég miðdepill alheimsins og fæddist fólk til þess að snúast í kringum rassgatið á mér. Það er með eindæmum að engin skuli gera sér grein fyrir því nema ég sjálfur og ég þurfi í sífellu lenda í árekstrum vegna þeirra sjálfsögðu kröfu að fólk kyssi á mér tærnar.
Eigið góðar stundir
Ef þú heldur að mér sé alvarlega með þessu bloggi mínu og sé farin að taka upp á þeim ósiði að meina það sem ég segi, þá legg ég til að þú leitir þér hjálpar.
Fóru á mis við 200 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Amma mín sagði alltaf : Éttu skít og vadduHva..... er þér ekki alvara með´essu
Jónína Dúadóttir, 19.2.2009 kl. 19:04
Þessi frétt er frjálsa hagkerfið í hnotskurn:
Spakmæli verðbréfasalans: Auður er byggður á annarra manna aurum.......
Hvað þarf til svo þjófur og verðbréfasali horfist í augu? Spegil.
Ef þú átt minna en 100 milljónir - þá átt þú peningana þína. Ef þú átt meira en 100 milljónir þá eiga peningarnir þig.
Elskaðu náungann eins og sjálfan þig. - Heimurinn verður betri staður
Notaðu peninga náungans fyrir sjálfan þig. - Þú verður á betri stað í heiminum.
Bragi (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 10:32
Jónína.
Amma þín er greinilega eðal manneskja.
Bragi.
hahahahahhah góður
Brynjar Jóhannsson, 20.2.2009 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.