Ljóđ um draumfagra dís.

 Ţú draumfagra,
 draumfagra dís 

tvístíga á krossgötu ţinni
 
Einum of vonsvikinn "eftir á" ţytur
í ísköldu loftinu blés 
blómi ţíns vonglađa vés
vildi en fékk ekki ađ dafna
og lá undir hjúpţykkum ís 
er varst hrakin úr paradís
 
ţú draumfagra,
 draumfagra dís
 
tvístíga á krossgötu ţinni
 
Sá ţig međ kvaliđ en kćrleiksríkt bros
kaliđ og mölbrotiđ hjarta 
Fegurđ sem fékk ekki ađ skarta
og fas sem var himneskt og blítt 
í ólgu ţíns óveđurskýs
er varst hrakin úr paradís

Ţú draumfagra, 
draumfagra dís

Tvístíga á krossgötu ţinni 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ótrúlega fallegt

Sigrún Theodóra (IP-tala skráđ) 4.4.2017 kl. 09:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • ...ahaugurnytt
 • DSC_0040
 • Pjakkurinn
 • n556750566 5295516 7415
 • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (25.4.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 25
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 22
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband