30.7.2008 | 10:31
James Bond vinnur við skúringar
Mér tókst að ræna handriti nýjustu James Bond myndarinnar og ég fæ ekki betur séð en að það sé efni í hreinræktað "heims"meistarastykki. Samkvæmt handritinu verður Bond ráðin til aðhlynningar á gamalmennum á elliheimilinu Grund og glímir við það erfiða verkefni að skúra gólf. Sendiför hetjunnar verður áhorfendum spennivaldur upp á 967 wolt og andrúmsloftið rafmagnað þegar Bond bónar yfir gólfin í straujuðum jakkafötunum með glæsilegum bón-tilþrifum. Átakanleiki margra senanna mun toppa allt sem hægt er að hugsa sér á kvikmyndatjaldinu eins og eltingarleikurinn við illmennið hefst. Að þessu sinni verður illmennið í hlutverki alræmda sóðans sem sporar ítrekað gólfin á efri hæðinni á elli heimilinu.
Við skulum skoða nokkur atriði úr handritinu en hér í sögunni er james á fundi yfirmannsins síns.
Yfirmaður. James ég er með verkefni fyrir þig
James - Ekkert verkefni óleysanlegt fyrir hinn óviðjafnanlega James ... hvað á ég að gera ?
yfirmaður- þú átt að skúra efstu hæðina á Elli heimilinu grund og komast að því hver er að sóða gólfið alltaf út.
James - æ nei afhverju sendir þú mig ekki frekar til Siberíu að berjast við heila sjálfsmorðssveit en að senda mig á elliheimilið grund við að skúra gólf_ og hvað á ég að gera við sóðann ef ég finn hann ?
Yfirmaðurinn- Nú sama og allir fagmenn gera.
James bond - uuuu hvað skamma hann
Yfirmaðurinn - nei James taka upp byssu og skjóta hann.
Næst fer James til dr Q sem lætur hann fá nauðsynleg verkfæri til þess að ráða við verkefnið eins og t.d uppþvottahanska,Moppu, skúringarföt, Ajax og hreingerningarúða.
Dr-q- og svo ætla ég að láta þig fá þessa öryggismyndavél til að þú náir þrjótnum á mynd.
James bond- og hvað á ég að gera við hana.. nota hana kannski í privat-klámmynd fyrir sjálfan mig ?
Dr q - Nei James þú átt að ná þrjótnum auðvitað sem sóðar út gólfin með myndavélinni ...James ertu ekki að fylgjast með ?
James- nei ég var ekki að tala um myndavélina bjáni heldur þessa glæsilegu aðstoðarkonu hvort á ég að taka hana fyrsta réttunni eða á röngunni.
Aðstoðarkonan- Ó james þú ert svo rómantískur.
Og síðan er tekist á við ævintýrið.....
ENDIR
![]() |
Jack White og Alicia Keys syngja Bond lagið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 185707
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fer sko á þessa mynd
Jónína Dúadóttir, 30.7.2008 kl. 11:13
Skil það Jónína .. því hún verður "ALGJÖRT BIO" þessi biomynd
..
Brynjar Jóhannsson, 30.7.2008 kl. 16:19
Ég sé eitt vandamál við þetta.
"Yfirmaðurinn - nei James taka upp byssu og skjóta hann."
Gæti orðið sóðalegt, sem er auðvitað á skjön við verkefni Jóns.
Villi Asgeirsson, 31.7.2008 kl. 08:11
Nei engan veginn...sem ræstitæknir þá þrífur hann upp skítin eftir sig...
Brynjar Jóhannsson, 31.7.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.