12.7.2008 | 10:59
Þegar ég blogga um þessa frétt þá er ég lausu.
EN
MENNIRNIR SEM ÞEIR ÞRÁ ERU EKKI
ENDILEGA MENNIRNIR SEM ÞÆR VILJA.
ALLAVEGANNA enda ég alltaf einn heima hjá mér þó svo að ég sé dálítill villiköttur í mér.
Hmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Kannski er ég ekki eins mikill sorakjaftur og margar konur fullyrða? Mögulega hóværari og blíðlindari í minni framkomu en þær telja mig trú um og ásakanir þeirra allsherjar samsæri gegn mér. Allaveganna segir fréttin sem ég vísa til að ungar konur vilja ekki karlmenn sem eru prúðir og ábyrgir einstaklingar. Þessvegna eru þetta stórtíðindi fyrir mig. Vatn á millu rökræðna við kvenþjóðina sem ásaka mig fyrir að vera kjaftfor og hellst til of gáskafullan í hegðun.
"KJAFTÆÐI KELLING ÞAÐ ER VÍSINDALEGA SANNAÐ AÐ ÉG ER TRAUSTUR, PRÚÐUR OG ÁBYRGUR enda er ég ekki gengin út, annað en þessi mannfýla sem þú ert kenndur við freðkalda glyðran þín"
Þar að auki er ég komin með úrvals meðmæli ef ég sæki um vinnu á næstunni.
"Og hefur þú meðmæli ?" gæti atvinnuveitandi sagt við mig
"Já samkvæmt grein sem skrifuð var á Mbl.is þá er ég traustur, prúður og ábyrgur" Myndi ég segja í atvinnuviðtalinu.
"HA hvað áttu við?" Spyr atvinnnuveitandinn til baka.
"JÁ sko sjáðu til.. konur vilja vilja frekar villta, ábyrgðarlausa, lygna og ótrygga stráka en hunsa okkur prúðmennin, þannig að ef þú villt traustan og dagprúðan mann þá skalltu ráða mig til starfa."
Vondu strákarnir sigra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góóóðuuuur
Jónína Dúadóttir, 12.7.2008 kl. 11:45
Það gerist ekki mikið betra en þetta; vísindalega sannað að þú ert traustur og dagprúður
Verður forvitnilegt hvort að fyrst að það er vísindalega sannað og núna opinbert að þú ert á lausu og traustur og prúður hvort að stelpurnar hlaupa burt eins hratt og þær geta eða ekki... þú lætur okkur vonandi vita :)
Mofi, 12.7.2008 kl. 14:50
Takk Jónína...
Mofi..
Já sko konur haldast ekki við mig þegar þær fatta hvað ég er almennilegur og góður náungi inn við beinið..
Takk fyrir það GUNNAR...
hvenær á ég að mæta..
Brynjar Jóhannsson, 13.7.2008 kl. 03:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.