16.6.2008 | 21:15
Hinn danski James Bond ætlar að taka starfið að sér.
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra. hafði reynt allt til að ná súperhetjum til að bjarga okkur íslendingum frá hinum stórhættulega ísbyrni. Þegar hinn sænski subermann frétti af tilboði Þórunnar flaug hann beina leið til tunglins og hefur ekki komið aftur og hinn finnski Rambó fór beina leið mið austurlanda til að taka þátt í valdaráni um leið og hann fékk það staðfest að hann mætti ekki bomba niður kvikindið. Að endingu náði Þórunn sambandi við hinn danska James bond sem var þvingaður til að taka verkefnið af sér vegna þess að þarlend yfirvöld lofuðu því í hálfkæringi að taka það að sér.
Þórunn sveinbjarnardóttir - James Bond við höfum verkefni handa þér...
Danski James.. Já hvaða djob er það BEIBÍ
Þórunn sveinbjarnardóttir -Þú átt að glíma við hvítabjörn með höndunum einum saman án þess að myrða hann og synda síðan með hann á bakinu til Svalbarða.
James. UU heyrðu ég er á leiðinni til Íraks í smá sumarfrí og ég hef ekki smá tíma en prufaðu að tala við norska Indiana Jones
Þórunn "NEI ÉG VIL AÐ ÞÚ KOMIR AULINN ÞINN þú varst búin að lofa því að mæta"
Danski James " DEMIT .... heyrðu ég skal mæta"
Degi síðar er hinn Danski James komin til Íslands og er byrjaður ráðfæra sig við hinn íslenska Q um hvaða tæki og tól hannn ætti að nota til að veiða hvítbjörnin.
íslenski Q " Hérna er íslenskur hákarl sem við ætla að þekja þig í og er ég viss um að Ísbjörninn verður ekki lengi búin að finna þig"
" uuuu ertu viss um að þetta virki"
Q " já þetta snarvirkar ég er búin að prufa að gera tilraun á þremur túristum og át hann þá með bestu list svo afhverju ætti hann ekki að rekast á þig ef þú ert þakin hákarli ?"
" uuu já .... eigum við ekki frekar bara að nota búr til verksins ?"
Q " já þú meinar..... aldrei datt mér það í hug"
![]() |
Erfið aðgerð framundan að Hrauni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 185711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brilljant Brylli!!!
Þórhildur Daðadóttir, 18.6.2008 kl. 11:33
Takk fyrir það
Brynjar Jóhannsson, 18.6.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.