26.5.2008 | 19:33
Íslenska krónan er orðin að kripplingi.
Pest íslensku krónurnar ætlar engan endi að taka. Vítamíngjöf í formi hækkunar stýrivaxta eða annarskonar skottulækningaaðferðir hafa ekki náð þeim tilætlaða árangri sem vonast var til. Krónan hrjáist enn af heiftarlegri verðbólgu sem mun ekki hjaðna á komandi misserum. Vesalings gjaldmiðillinn hefur verið rúmliggjandi með sívaxandi kreppu á bakinu í um það bil hálft ár og gæti mögulega þurft á meiri aðstoð að halda til þess að ná sér úr þessari skelfulegstu flensu sem hefur hrjáð hann í meira en 18 ár. Greiið píslinn sýpur núna kveljur af skuldasúpunni og er komin með heiftarleg góðæris-fráhvarfs-einkenni eftir að hafa verið á eyðslufylleríi í allt of langan tíma.
"Svo hefur íslenskur almúginn enga samúð gagnvart mér og segir að ég verði að bera ábyrð á gjörðum mínum." Sagði Glitnir mér ævareiður.
"hvað get ég gert að afþví þó að ég þó svo að ég sé gráðugur ?" æpti Herra kaupþing að mér og reyndi á sama tíma að pranga inn á mig íbúðarlán sem ég afþakkaði með öllu.
" Afhverju hefur engin samúð með okkur eina sem við við viljum er að þið borgið undir rassgatið okkar ?" Sagði Landsbankinn frá sér numin yfir því hvernig viðhorfs fólks eru nú til bankanna.
Að lokum lögðu bankanir til að efnt yrði til styrktartónleika undir viðurnefninu "sameinumst styrkjum þá" þar sem helstu tónlistarmenn íslensku þjóðarinnar kæmu saman og leggðu sitt af mörkum til að koma þeim úr þessu ófremdarástandi svo þeir geti haldið áfram að níðast á landanum. Hljómsveitin Abba fann til þvílíkar samvorkunar að þeir riðu fyrstir á vaðið með því að flytja þeim þetta fallega lag.
Krónan veiktist um 0,1% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æi greyin....
Jónína Dúadóttir, 26.5.2008 kl. 19:57
Góð færsla og gott lag.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 05:39
Já... þetta er sorglegt..
Guðrún...
Já ekki get ég fundið til með þessum gróðahundum..
Gunnar..
Takk fyrir það ...
Takk fyrir komentin
Brynjar Jóhannsson, 27.5.2008 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.