25.5.2008 | 14:23
JIBBÍ VIÐ UNNUM EKKI ÞESSA HUNDLEIÐINLEGU KEPPNI
Sólin lætur ljós sitt skína með því að varpa glaðværum sólargeislum niður á götur bæjarins. Það er engin tilviljun að hún láti sjá sig fyrst á þessum fallega sunnudegi í langan tíma og er uppfull af óstjórnlegum létti. Þessi "ljósmóðir" jarðarinnar á það nefnilega sameiginlegt með mér að þola ekki eourovison og er guðs lifandi fegin að Ísland lenti í 14 sæti í þessari hundleiðulegu hommaglennukeppni.
" JÆJA ÞÁ ER HELVÍTIS EOURUVÍSION HOMMAVÆLIÐ AFSTAÐIÐ" sagði sólin við mig og brosti í kampinn þegar hún vakti mig í morgun.
Þegar ég reis á lappir leið mér eins og ég hafði komist af þriðju heimstyrjöldina. Ég var samt var um mig og hlustaði vel eftir því hvort einhver væri með "diss is my læf" á geislanum en viti menn svo virtist ekki vera. Þegar ég var viss um að svo væri hoppaði ég hæð mína á lofti og dansaði sólskynssambadans. "Ég er á lífi" hugsaði ég með mér og var grátklökkur af þakklæti til almættisins fyrir að hafa komist í gegnum helgina án þess að hafa séð eða heyrt eitt einasta lag í þessari ömurlegustu keppni keppnanna.
Ef íslendingar hefðu unnið þessa úrkynnjuðu glennukeppni ?
Það væri ekki búandi hérna á Íslandi ef við hefðum unnið júróvísion. Í raun væri æluvæmnin komin á svo geigvænlegt stig að ég hefði sótt um politískt hæli í Palestínu. Það væru myndir af Friðrki Ómari og frillu hans á hverju einasta götuhorni og þetta hundleiðinlega lag væri orðið að þjóðsöngi Íslendinga. Móðir nátturu myndi blöskra svo heiftarlega hvernig komið væri fyrir íslenskri þjóðarsál að hún myndi reyna að tortíma íslenskum borgurum fyrir fullt og allt. Hún myndi skipa bláfjöllum að gjósa og brenna alla Reykvíkinga til kalda kola. Akureyri yrðu rústinar einar eftir gríðarlegan jarðskjálfta og íslendingum myndi fækka aftur niður í 70 þúsund mans eins og eftir móðurharðindin forðum daga. Eingöngu ég og þeir sem þola ekki þessa keppni myndum komast af
EN ÞIÐ HIN
MUNIÐ DEYJA
Bilan söng á spænsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er þessi Bilan og hvar er Rússland? Nú mega hommar og lesbúr taka sér smafrí og leyfa okkur hinum að anda.
Gunnar (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 14:45
Jónína Dúadóttir, 25.5.2008 kl. 14:48
Homma og lessugreiin. mega mín vegna vera eins og þau eru Gunnar minn... eina sem er slæmt við þau er hvað ÞAU HAFA ÖMURLEGAN TÓNLISTARSMEKK MÖRG HVER
Brynjar Jóhannsson, 25.5.2008 kl. 16:32
Það er dálítið sértak að svona hæfileikaríkur tónlistamaður eins og þú hafir svo mikið á móti tónlistar keppninni.
Öll tónlist sem spiluð er í Eurovision er ekki eins.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.5.2008 kl. 18:02
Sóls-kyn LOL
Þú ert æðislegur, Brylli. Kæmi með þér til Palestínu á tveim sléttum ef við hefðum lent í Júróvisjónbölvuninni
kiza, 25.5.2008 kl. 19:13
Gunnar
ef þetta væri nú tónlistarkeppni en ekki keppni í almennum glennuskap þá litu hlutinir öðruvísi við.
Jóna
já ég held að það væri örugglega betra þar en hér ef við myndum vinna þessa keppni..
Brynjar Jóhannsson, 25.5.2008 kl. 19:52
Þú ættir að flytja til Palestínu og fá svo hæli á Akranesi sem flóttamaður.
Helga Magnúsdóttir, 25.5.2008 kl. 20:16
Þú ert allavega skemmtilegur penni... takkaborð.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.5.2008 kl. 20:20
Marta B Helgadóttir, 25.5.2008 kl. 21:28
Ég hef gaman af því að horfa á Eurovision og hlæja að lögunum, gagnýra þau, klæðnað, sviðsframkomu og fleira.. því ekki eitt einasta lag (nema finnska lagið) er eitthvað sem ég myndi hlusta á, ekkert þeirra passar við minn tónlistarsmekk..
Dexxa (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 11:04
mér fannst nú lagið sem vann bara mjög gott og verðugur sigurvegari, og þetta gríska á eftir að verða aðaldjammlagið í ár. Að ég tali nú ekki um lagið frá armeníu. Ég ætla að fara á alla klúbbana og dansa við það í sumar. Svo var nú ekki keppandi við þessa Úkraínsku í kynþokka, né Noreg hvað gæði lags varðar.
eins gott að allir sem skilja ekki eurovision lesi mitt nýja blogg hið snarasta! þar er alvöru útekt á því sem var í gangi þetta örlagaríka kvöld og nótt sem fylgdi. Þetta ætti svo innilega að vera þjóðhátíð íslendinga mér er sama þótt einum eða tveim leiðist.
halkatla, 26.5.2008 kl. 12:00
Helga.
Ég hefði flutt aftur til Akranesar þegar við værum komin með ógeð á júróvísíon.
Gunnar..
Já þetta er sko allt takkaborðinu mínu að þakka
Dexxa
Þú veist hvað þýðir ???? þú munt brenna í heitasta helvíti .. því JÚRÓVÍSÍON er ekkert annað en PRUMP ÚR ENDAÞARMI ANDSKOTANS
Anna karen.
FARÐU MEÐ FIMTÍU MARÍUBÆNIR.. ÞÚ HEFUR SYNDGAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ HORFA Á ÞESSA KEPPNI:
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2008 kl. 19:44
já ég horfði, en allt sem ég sagði hérna fyrir ofan var algjört spaug! skal lofa að iðrast all svakalega
og iss, það er margt gott sem hefur komið frá eurovision.
halkatla, 26.5.2008 kl. 19:57
Jú jú reyndar.. EN LEYFÐU MÉR NÚ SAMT AÐ VERA FÚLL Á MÓTI Anna ... þetta er nú mestan part bara fríksjóv eftir allt saman
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2008 kl. 22:26
já skal gert, enda mun ég ekki horfa aftur á þetta rugl. Vil frekar vera töff einsog sumir vinir þínir en að verja endalaust eitthvað sem er 99.9% ekki þess virði... (mitt atriði var það samt)
halkatla, 26.5.2008 kl. 22:55
Þú ert batnandi Engill Anna og þeim er best að lifa..
Brynjar Jóhannsson, 26.5.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.