24.5.2008 | 10:19
BÍLAGULLIÐ sem veður í SPORTBÍLUM:
Hann laðast hvorki að konum né karlmönnum heldur bílum. Á rómantískum kvöldum syngur hann til þeirra sín fegurstu ljóð og grætir dauða þeirra á bílakirkjugörðum. Áður fyr var hann mikilll bílaflagari en er rólegri núna í árinni og er komin á fast með sinni heitt elskuðu volkswagen bjöllu. Hann á nú samt til með að gera kærustu sína afbrigðisama því langanir hans til annarra bíla eru stundum ansi villtar. Ef honum langar í mjólk þá fer hann út í búð en ef honum langar að fá sér á broddinn þá fer hann á bílasölu Guðfinns.
"hvar hefur þú verið karlpungurinn þinn" spyr wolksvagnen bjallan þegar sinn heitt elskaði eiginmaður kemur heim.
"UU ég fór nú bara á bílasýningu elskan mín það er nú ekki eins og ég sé að halda fram hjá þér þó ég skoði í kringum mig"
" ÉG FER FRAM Á SKILNAÐ" öskrar volkswagen bjallan uppfull af afbrigðisemi.
"EF ÞÚ ERT EITTHVAÐ AÐ RÍFA KJAFT ÞÁ SENDI ÉG ÞIG Í BROTAJÁRN" öskrar eiginmaður bjöllunar en þegar hann sér hvað bíllinn er hnípin af afbrigðisemi áhveður fólið að hugga hana.
"ástin hvað segiru um að koma í smá ferðalag saman"
" nei því miður ég er bæði ÚTKEYRÐ OG KOMIN Á BÍLTÚR" HVÆSIR WOLKSVAGNINN og var í fílu allann þennan dag og hleypti honum ekki inn í bílskúrinn sinn.
![]() |
Játningar karlmanns: Hefur svalað sér á þúsund bílum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.5.2008 kl. 11:06
Birna M, 24.5.2008 kl. 12:33
Þetta hljómar nú megafyndið .. ætli enginn hafi leitað til Bíla-athvarfsins ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.5.2008 kl. 13:14
Er Glitnir,Lýsing og hinir þá hórmangarar í hans augum?
ben (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 13:15
Jóhanna...
hahaha hvað er það FORNBÍLAFÉLAGIÐ ?
Ben..
ÞAð hlítur nú eiginlega að vera ....PIMP OF THE CAR
Brynjar Jóhannsson, 24.5.2008 kl. 13:27
Ætli það hafi verið þessi flippari hér á myndinni fyrir neðan sem var innblástur mannsins (nú eða útblástur, LOL)
kiza, 24.5.2008 kl. 15:03
Jónína Dúadóttir, 24.5.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.