22.5.2008 | 17:03
Sex drögs end rokk end ról.
Þegar mér verður hugsað til útlits hljómsveitarinnar Rolling Stones þá dettur mér helst í hug uppvakningar í krikjugarði. Hrukkunuar framan í eilífðartáningum grúbbunar minna á krumpað landakort og hreifingarnar verða stirðbusalegri með árunum. Það kæmi mér ekkert á óvart að á síðustu tónleikunum þeirra mun Mick Jacker koma fram ber á ofan og í göngugrind á meðan Keith Richard tæki gítarsólóin með súrefnisgrímu framan í smettinu, fastur við hjólastól.
Æ nóv its onlí rokk end ról but æ læk it
Mér finnst alltaf skondið að sjá myndir af rokkstjörnum sem eru orðnar sextugar sem ganga enn í sömu leðurbrókunum og fyrir tuttugu árum síðan. Þegar ég sá mynd af hinum sextuga söngvara hljómsveitarinar Aerosmith sá ég að maðurinn var einmitt komin með þetta sama uppvakninga útlit og meðlimir hljómsveitarinnar Rolling Stones. Klæðnaðurinn í bland við hrukkunar passar einhvern vegin ekki saman og útkoman minnir múmíu sem staðnað hefur í tímanum. Óhjáhvæmilegur kjánahrollur hríslaðist mig og ég hristi ósjálfrátt höfuðið yfir fatnaðavalinu. Það er ekkert að því að vera tónlistarmaður fram í rauðan dauðan og menn geta verið töffarar þar til þeir detta niður af grafarbakkanum. Leonard Choen er alltaf sami glæsigarmurinn en ég vil meina að ein af aðalástæðunum er að hann klæðir sig líka alltaf eftir sínum aldri og kemur ekki fram á tónleikum ber á ofan eða í leðurbróknum.
Eitt verð ég samt að hrósa "kjaftaskinum" Steven Tyler fyrir. Hann er farin í meðferð og er að taka á sínum málum. Fyrir það eiga menn alltaf að fá hrós.
Steven Tyler farinn í meðferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
uppáhalds slúðrarinn minn sagði þetta um Steven Tyler:
Seriously, Stephen is getting too old for that crackhead shit! There comes a time when you need to put down the pipe, pick up the remote and turn on "Murder She Wrote." Being 60 is all about worshiping Angela Lansbury, eating lunch at Hometown Buffet and nagging your children. 60 is not about drugging and boozing.
mér finnst þetta bara snilld
halkatla, 22.5.2008 kl. 18:12
Hann er greinilega á svipuðu máli þessi slúðrari sýnist mér
Brynjar Jóhannsson, 22.5.2008 kl. 18:37
Bara að láta þig vita að við erum komin áfram í horbjóðkeppninni.....
Áfram Ísland..............................
p.s. frábært hjá kallinum að drífa sig í meðferð.... Gat hann ekki tekið Amy Vínhús með sér......
Helga Dóra, 22.5.2008 kl. 21:05
ææi nei ... GUÐ HEFUR BRUGÐIST MÉR
Brynjar Jóhannsson, 22.5.2008 kl. 21:16
Takk fyrir það Guðrún. njóttu bara vel.. alltaf velkomin
Brynjar Jóhannsson, 22.5.2008 kl. 22:05
Sammála Guðrúnu- þú ert fyndinn :)
Andrea, 23.5.2008 kl. 19:12
Má ekki drögga og búsa eftir 60? Ég hefði haldið að þá fyrst myndi fjörið byrja Brylli minn
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2008 kl. 20:15
Áfram Ísland
Jónína Dúadóttir, 23.5.2008 kl. 21:31
Ég hlæ nú bara að Rollingunum. Þeir eru svo kjánalegir. Sagt er að trommara greyið sé búin að reyna að hætta í mörg ár.
Þíns álits óskað á minni síðu ef þú mátt vara að.
Halla Rut , 23.5.2008 kl. 22:39
Bara... innlitskvitt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.5.2008 kl. 23:50
Andrea
já takk fyrir það
Jenny
jú jú ... svo sem. Þetta eru líklega fordómar í mér. Ég man bara eftir afa mínum þegar hann var sextiu ára gamall þegar ég var pottormur og í sannleika sagt þá leit hann ekki út eins og Stebbi tyler.
Gunnar ..
Ég næ ekki alveg jónumum ?
Jónína.
Hvað er Fótboltaleikur í gangi ?
Halla og gunnar .. takk fyrir innnlitiið
Brynjar Jóhannsson, 24.5.2008 kl. 09:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.