26.4.2008 | 21:20
Keppni í æskudýrkunn og fegurð er og verður kjaftæði
Ég hugsa að viðhorf mín til útlitsdýrkunar og keppni í fegurð komi vel fram í þessum texta eftir mig sem ber heitið Ungfrú Ísland. Fólk má vissulega keppa í slíkri keppni en ég hef samt mjög lítla trú á því að keppa í fegurð frekar en listsköpun.
Þetta lag er númer 9 á geisladisknum mínum "smelltu hér til að heyra lagið" Nætum því maðurinn
UNGFRÚ ÍSLAND
Ljóskan ber hag sinn í sílikonbrjósti og barmar sig af því ber
sig baðast í sviðsljósi rúmsstokksins er hún leyfir að þukla á sér
á morgnanna setur upp tannhvíta brosið og plokkar sín píku hár
og puntar sitt andlit og kærastinn hennar fær ást sem er metin til fjár
& því hún sigraði í ungfrú Ísland
Með rökréttan andlitsdrátt
í ungfrú ísland
með fullkomnar línur
og varð því fórnalamb kynþokkans
Hún er útlærður refur í fallegu flagði og doktor í daðri við menn
sem hún dregur á tálar með kynþokka sínum sem lamar og slævir í senn
hún leikur sitt hlutverk án nokkurra hnökra sem borsmild og blíðlunduð mær
Með biðjandi svipnum og fallegu fasi allt sem hún þráir strax fær.
&
Hún er gellan í sportbílnum dúkkan án álits sem fellur nær samstundis flöt
fyrir flottheitum beint on á bakið er elskar af illhvittnri hvöt
hún er stöðutákn auðvaldsins einskonar mella sem ádýrkar fégráðug frík
og framtíðin hennar er mubla í húsi eða geltandi heimilistík
& Hún er fegurðardrottning sem rakar á sér píkuhárin
fegurðardrottning sem brosir gegnum sálræn sárin
dansi dansi dúkkan mín dæmalaust er stúlkan mögur
með anoerexiu er hún sigraði í kvöld
EIGIÐ GÓÐAR STUNDIR
6.mp3">
Valin ungfrú Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
einhverra hluta hljómar lagið hálf falskt ... eins og það hafi hægst á upptökunni .. en það verður bara að hafa það
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 21:55
Æ góði slakaðu á. Það er alltaf gaman að horfa á ungar og fallegar konur. Reyndar líka þroskaðar fallegar konur.
Halli (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 22:13
Halli ...
Það er ekkert að því að horfa á fallegar konur enda geri ég mig sekan um það á hverjum degi. En þetta snýst ekki um það.
.. Ef þú lest hér að ofan þá sagði ég að fólk má vissulega að keppa í svona keppni. En fyrir mér er þetta freakshow sem ég hef enga trú á. Það er ekki hægt að vera keppa í fegurð því það er og verður smekksatriði.
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 22:20
Sama með mig Gunnar nema að núna er ÉG BARA FALLEGRI
Brynjar Jóhannsson, 26.4.2008 kl. 22:41
Þið eruð hrikalega krúttlegir allir
Jónína Dúadóttir, 26.4.2008 kl. 22:54
lagið er gott
textinn líka
þetta er krúttlega óþekktaranga-legt
Marta B Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 00:50
GET A LIFE!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Jóhannes (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 04:55
!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
nei bara... mér fannst vanta örlítið fleiri upphrópunarmerki við kommentið hérna fyrir ofan mig...
En annars, þá þykir mér nú persónulega fátt kjánalegra en litlar stelpur í háum hælum og bikiníum, veit ekki hvað það er en ég fæ alltaf nettan kjánahroll svona um leið og ég fæ smá hláturskast bara... já... kjánalegt bara...
En þetta er töff lag... og töff texti!
Takk fyrir kaffið!
Signý, 27.4.2008 kl. 05:27
Jónína...
UUU jú við erum krúttlegir
Martha .
takk fyrir það ..
Jóhannes ???..
UUUU .. já ... ég skal ná mér í líf.
Signy .... Já ég er sammála þér. þetta eru ein og einhver "tíkasýning" ...
Já og njóttu kaffisins .... Ég lagði mig allan fram en hvenig fanst þér hungangskakan sem ég bauð þér með henni ?
Brynjar Jóhannsson, 27.4.2008 kl. 10:41
Æi grey stelpurnar. Já þessar keppnir eru einmitt kjánalegar verð ég að segja. Er ekki svo bara verið að gera út á þær, einhver þriðji aðili. Þær sjálfar að fá gjafapakka í verðlaun.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 27.4.2008 kl. 11:32
Já...
Þetta er dálítið verið að setja FEGURÐINA Í AUÐVALDSBÚNING FINNST MÉR:
Brynjar Jóhannsson, 27.4.2008 kl. 11:36
Heyrðu... hunangskakan var bara snilld... ég sofnaði í það minnsta södd... enda er ég mikil kökukelling, þó það mætti svosem alveg sjást meira utan á mér takk fyrir mig bara!
Signý, 27.4.2008 kl. 12:55
Já njóttu kökunar kæra Signy og það gleður mig að eg hafði verið þolanlegur veilsuhaldari ... það mætti nú ekki sjást SAMT OF MIKIÐ UTAN Á ÞÉR AÐ ÞÚ VÆRIR KÖKUKELLING ... Þá væriru með með krónískar kökuslettur framan í smettinu og þú þyrftir alltaf að panta tvö sæti þegar þú ferð á flug til útlanda.
Brynjar Jóhannsson, 27.4.2008 kl. 13:03
Ég var einu sinni í tísku sýningu í gaggó og við urðum öll mjög góðir vinir eftir það.
Eysteinn Skarphéðinsson, 28.4.2008 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.