7.6.2009 | 17:43
ekkert er skemmtilegra en þegar börn segja sögur...
Ég á eina litla vinkonu sem er 4 ára gömul. Hún á til með að búa til sögur handa mér og hún lætur síðan móður sína skrifa hana niður. Ég hef skemmt mér konunglega við lesturinn á sögum hennar og haft einstaklega gaman af einlægni ungu dömunar.
Undanfarið hefur móðir hennar verið kasólétt og fyrir tveimur dögum eignaðist móðirinn þríbura. Söguleg skýring ungu stelpunar á því hvað gerðist þykir mér ansi skemmtileg og gat ekki annað en skellihlegið.
"Einu sinni var stelpa sem heitir Margret sem átti rosalega góða og ofsalega feita mömmu. Mamma hennar var svo feit að hún gat ekki einu sinni labbað og varð bara að liggja í rúminu og það fannst stelpunni leiðilegt því hún vildi mamma léki við sig. En svo fór mamman á sjúkrahúsið af því hún var með barn í maganum og læknirinn skar stóra, feita, ljóta magann af mömmunni og hún fékk þrjú. lítil börn, en svo týndust þau og enginn fann þau. Margreti fannst það rosalega leiðilegt og vildi finna börnin sem voru í bumbunni en hún fann þau hvergi svo hún fór að gráta. Margret finnur ekki litlu börnin því læknirinn tók þau, en núna er mamma ekki lengur feit. Hún er bara aftur orðin falleg og góð og kann að labba núna."
það sem átti sér stað var að þríburanir voru settir tímabundið í öndunarkassa. Mamman er í raun tágrönn en var kasólétt og voru börnin hennar með miklar áhyggjur á því hvað mamma þeirra væri orðin mikil bolla er hún var orðin kasólétt.
önnur dóttir hennar sagði við þetta við mömmu sína þegar hún heimsótti hana á sjúkrahúsið.
"Mamma mín núna máttu alveg koma og liggja í rúmið mitt og bjóða góða nótt og lesa sögu því núna ertu ekki lengur feit og brýtur ekki rúmið mitt því þú ert ekki lengur feit"
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
börnin eru svo einlæg ;)
Aprílrós, 7.6.2009 kl. 21:42
Bragð er að þá barnið finnur.
Helga Magnúsdóttir, 8.6.2009 kl. 21:24
Jónína Dúadóttir, 9.6.2009 kl. 21:22
Bara dásamlegt að sjá í hugsanaheim lítilla hugsuða. Vonandi að það gangi vel með þríburana!!!
www.zordis.com, 10.6.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.