20.2.2009 | 15:08
Laun kvenna ættu að vera helmingi hærri en hjá karlmönnum
Ég á mér draum! Ég sé fyrir mér í hyllingum að ég eignist mér kvonfang sem væri fyrirvinna mín og mitt hlutverk innan veggja heimilisins væri fyrst og fremst að segja lélega aulabrandara. Ég þyrfti ekki að lyfta einu búsáhaldi í heimilsstyrjöldinni á milli kynjanna því það væri sérlegur heimilis-tiltektar-sérfræðingur tekin á leigu í það verkefni, hvern mánuð, í boði konunnar. Á meðan ég gegndi hlutverki heimavinnandi heimilisfíflsins ynni kvonfang mitt myrkranna á milli og finni sér ekki ró í leit af sínum starfsframa. Ekki veit ég hvort börn mín og þessarar draumakonu minnar yrðu vel upp alin en ég get fullvissað að þau yrðu skemmtilegri en tíðgast í þessu samfélagi. Ég myndi kenna krökkum okkar dásamlegar dyggðir eins og að liggja í leti og nauðsinlega borðsiði eins og sjarmerandi kjaftbrúk.
Af gefnu tilefni er ég andsnúinn launamismuni kynjanna. Almennt séð þykir mér sjálfsögð krafa að konur séu á helmingi hærri launum en karlmenn svo náungar mér líkir geti sest í helgan stein. Einkennilegra ástæða vegna fellur þessi stuðningur minn við kvennabaráttuna í gríttan jarðveg og vilja sumar konur meina að ég sé baráttu þeirra lítið annað en steinn í götu. Í stað þess að bjarga þeim frá peningalegri mismunun sé ég að gera þær að launaþrælum svo ég geti legið heima fyrir í semískri leti.
Gerir þú þér grein fyrir því að innlegg þitt í kvennabaráttunna er gjörsamlega út í hött ?
Væru feministar vísir til að æpa á mig.
Já en ég er er karlmaður! Karlmenn fæddust til að vera kvenfólki til ama og leiðinda.
Já en villtu ekki vera eitthvað annað en steinn í götu kvennabaráttunnar.
Gætu kvendýrin hvæst þá gegn mér.
Það er þó allaveganna skárra að vera steinn í götu en Bjarg á herðum ykkar.
útskýri ég fyrir þeim hreikin af sjálfum mér og bið þau vinsamlega að setja upp polliönnu gleraugun því meira segja ég get verið verri maður en ég lýt út fyrir að vera.
Óútskýrður launamunur 7% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er það þannig að hávaxnir fá umþað bil 20% hærri laun en lágvaxnir.
Konur eru að meðaltali töluvert lávaxnari en karlar. Ef tekið er tillit til þessarar breytu þá hafa konur í raun hærri laun en karlar.
Jafnréttisbarátta kynjanna er ekkert annað en dulbúin barátta lágvaxina til þess að réttur þeirra sé meiri en hæð þeirra segir til um.
Bragi (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 16:38
Þú ert óborganlegur
Jónína Dúadóttir, 20.2.2009 kl. 17:26
Bragi..
ef þessi kenning þín gengur eftir þá ættu körfuboltakvendi að vera á hærri launum að staðaldri en fimleikastelpur :)
Jónina..
Óborganlegur ??? .. ég er ekkert miklu ódýrari í rekstri en venjuleg kona
Brynjar Jóhannsson, 20.2.2009 kl. 18:25
Gunnar..
þetta var meira bara draumur
Tinna
ÉG flyt náttturulega INN á konunna.
Brynjar Jóhannsson, 24.2.2009 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.