20.1.2009 | 07:57
Það verður ekki minnst á mig ?? PIFF gat nú verið
Barack Obama fer hamförum þessa daganna. Hann nýtur sín sem miðpungtur heimsathyglinnar og ætlar greinilega að verða minnst sem úrvalsforseti. Það lítur út fyrir að hann ætlar ekki að sækja gólfvellina af jafnmiklum eldmóði og forveri hans og mögulega að mæta í vinnuna í öðrum tilgangi að gera eitthvað meira en að skrifa bara undir pappíra.
Í Mbl.is stendur
"Kvöldið fyrir embættistöku sína sem forseti Bandaríkjanna minntist Barack Obama mannréttindafrömuðarins Martin Luther King Jr."
Ég skal fyrirgefa Baraki Það að hafa gleymt því að minnast á mig í þessari ræðu sinni, þar sem það er mikið annríki á honum og auðvelt að yfirsjást einföldustu hluti undir álagi. Að hann skuli ekki minnast á mig er nátturulega sorgleg hneisa en skiljanleg þar sem Martin luther king er mikilmenni sem vert er að bera virðingu fyrir. Samt þykir mér þessi yfirsjón undarleg... Ég sem hef barist fyrir mannréttindum eins og að .... uuuuu ...
* Að fá samloku með skinku og osti þegar ég fer út í búð - Ég krefst þess að osturinn sé bráðnaður og brauðið vel rist .... Sagði ég í einni baráttuæðu mínu við sjoppudömuna.
- já ég skal gera það undir eins svarði sjoppudaman mér þá um hæl
* Ég hef barist fyrir því að Fréttablaðið fari ekki inn fyrir lúguna lúguna - Ef þið hættið ekki að senda mér þennan skeinibækling í gegnum lúguna mína þá framkvæmi ég á ykkur skæruhernað hef ég aldrei sagt en hugsað oft.
- uuu bíddu eru að hóta okkur
* Ég fá bjór núna EKKI SEINNA EN STRAX .. er eitt að mínum helstu baráttumálum í hvert skipti þegar ég kíki á barinn til að fá mér einn öllara eða svo.
En Barakki Óbama hefur orðið eitthvað á messunni að minnast ekki á mig mannréttindafrömuðinn í ræðuhöldum sínum Ég er samt sallarólegur og er sannfærður að hann minnist á mig um síðir í ræðum sínum.
Í Mbl.is stendur
"Kvöldið fyrir embættistöku sína sem forseti Bandaríkjanna minntist Barack Obama mannréttindafrömuðarins Martin Luther King Jr."
Ég skal fyrirgefa Baraki Það að hafa gleymt því að minnast á mig í þessari ræðu sinni, þar sem það er mikið annríki á honum og auðvelt að yfirsjást einföldustu hluti undir álagi. Að hann skuli ekki minnast á mig er nátturulega sorgleg hneisa en skiljanleg þar sem Martin luther king er mikilmenni sem vert er að bera virðingu fyrir. Samt þykir mér þessi yfirsjón undarleg... Ég sem hef barist fyrir mannréttindum eins og að .... uuuuu ...
* Að fá samloku með skinku og osti þegar ég fer út í búð - Ég krefst þess að osturinn sé bráðnaður og brauðið vel rist .... Sagði ég í einni baráttuæðu mínu við sjoppudömuna.
- já ég skal gera það undir eins svarði sjoppudaman mér þá um hæl
* Ég hef barist fyrir því að Fréttablaðið fari ekki inn fyrir lúguna lúguna - Ef þið hættið ekki að senda mér þennan skeinibækling í gegnum lúguna mína þá framkvæmi ég á ykkur skæruhernað hef ég aldrei sagt en hugsað oft.
- uuu bíddu eru að hóta okkur
* Ég fá bjór núna EKKI SEINNA EN STRAX .. er eitt að mínum helstu baráttumálum í hvert skipti þegar ég kíki á barinn til að fá mér einn öllara eða svo.
En Barakki Óbama hefur orðið eitthvað á messunni að minnast ekki á mig mannréttindafrömuðinn í ræðuhöldum sínum Ég er samt sallarólegur og er sannfærður að hann minnist á mig um síðir í ræðum sínum.
Eftirvænting í Washington | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu viss um að þú hafir ekki bara misst af ræðunni sem hann hélt um þig ?
Jónína Dúadóttir, 20.1.2009 kl. 08:19
Mig grunar það sterklega Jónína
Brynjar Jóhannsson, 20.1.2009 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.