Er mbl.is búið að breytast í vax

Ég hef tekið eftir því að fréttir úr dálkinum "veröld" hefur ekkert endurnýjast í þónokkurn tíma. Vangaveltur skjótast í gegnum kollinn á mér um hver ástæðan sé. Grunsemdir vakna um hvort að Árvakur sé að farinn á hausinn eða að MBL.is hyggist leggja þennan uppáhaldsbloggdálk minn niður. Eftir margsnúnar vangaveltur hef ég komist að því hver ástæðan er. Vegna niðurskurðar hjá fyrirtækinu hefur Mbl.is ráðið til sín vaxmyndir til þess að þýða fyrir sig þennan dálk yfir á íslensku. Allt er þetta gert í sparnaðarskyni og í kjölfarið að velja sér starfsfólk sem er siðvant og fer ekki að gera einhvern óskundan af sér eins og að taka sjálfstæðar ákvarðanir. 

Þetta er svo miklu betra að vinna með vaxmynum en venjulegu fólki Joyful

Sagði ritsjórinn í viðtali við mig og var hinn sælasti með að hafa ráðið vaxmynd af Ronald Regan til að vinna fyrir sig. 

En koma þessar vaxmyndir einhverju í verk ? Woundering

Spurði ég Ritsjórann

Algjörir jafnokar á við venjulega blaðamenn... eina sem við þurfum að gera er að kenna þeim að ýta á copy and paste takkan en þá eru þær samkeppnishæfar á við okkar allra bestu blaðamenn. GetLost

svaraði ritstjórinn sem kvaðst ekki hafa lengur tíma fyrir viðtal því hann þurfi að fara að sinna kaffiskyldunni.  

 


mbl.is Vaxútgáfa af Obama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 184940

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband