Allt í drasli

Fyrir Barak Obama að taka við Hvíta húsinu í Washinton af forvera hans og erkisóðanum Gorge Bush er svipað og fyrir Margréti, húsmæðraskólastýru að mæta með kústinn að vopni í illa lyktandi skítagreini í veruleikaþáttinn "Allt í drasli" og byrja að taka til.

Á hverju ætti ég að byrja ? Errm

hugsar húsmæðrastýran með sér þegar hún hefur tiltekt í einhverju sóðagreininu sem hún kíkir til.

Ég sannfærður að Barak og Obama hugsi ekki ólíkt og handboltahetjumamman þegar hann hefst handa í Janúar við að taka til eftir Gorge Bush. Auðvellt væri að fallast hendur því nægur er sorinn og skíturinn sem pabbastrákurinn Gorge Bush skilur eftir sig. Ekki nóg með að það er efnahagskreppa um gjörvallan heim, þá er ókjljáð stríð í Írak sem myrt hefur óþarflega mikið af bæði hermönnum og saklausum borgurum. Mannréttindabrot hafa verið þverbrotin í kjölfar hryðjuverkalaga sem voru sett á í kjölfar 11 september og til eru dæmi um að innvígðir Bandaríkjamenn hafi flúið sitt föðurland því þeir gátu ekki lifað við ofríki Reblobikana sem voru hálfpartin búnir að breyta þessu landi í Lögregluríki. 


Vissulega er erfitt verk framundan og þar sem ég geri ekki of miklar væntingar til Baraks Obama er ég sannfærður um að ég verði ekki fyrir of miklum vonbrigðum.


mbl.is Söguleg heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Obama er flottur

Jónína Dúadóttir, 11.11.2008 kl. 05:46

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

svo sannarlega Jónína.

Brynjar Jóhannsson, 11.11.2008 kl. 17:38

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Obama tekur ekki við farsælu búi svo mikið er víst. En ég tel að hann sé maður til að moka út skítnum. Er ekki sagt að nýir vendir sópi best?

Helga Magnúsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:25

4 Smámynd: Aprílrós

Obama flottur

Aprílrós, 12.11.2008 kl. 07:35

5 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Obama er allaveganna nýr vöndur ... en ekki afturhvarfs jarðýta eins og gorge bush

Krútta.

 sammála 

Brynjar Jóhannsson, 12.11.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 184897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband