11.11.2008 | 02:03
Allt í drasli
Fyrir Barak Obama að taka við Hvíta húsinu í Washinton af forvera hans og erkisóðanum Gorge Bush er svipað og fyrir Margréti, húsmæðraskólastýru að mæta með kústinn að vopni í illa lyktandi skítagreini í veruleikaþáttinn "Allt í drasli" og byrja að taka til.
Á hverju ætti ég að byrja ?
hugsar húsmæðrastýran með sér þegar hún hefur tiltekt í einhverju sóðagreininu sem hún kíkir til.
Ég sannfærður að Barak og Obama hugsi ekki ólíkt og handboltahetjumamman þegar hann hefst handa í Janúar við að taka til eftir Gorge Bush. Auðvellt væri að fallast hendur því nægur er sorinn og skíturinn sem pabbastrákurinn Gorge Bush skilur eftir sig. Ekki nóg með að það er efnahagskreppa um gjörvallan heim, þá er ókjljáð stríð í Írak sem myrt hefur óþarflega mikið af bæði hermönnum og saklausum borgurum. Mannréttindabrot hafa verið þverbrotin í kjölfar hryðjuverkalaga sem voru sett á í kjölfar 11 september og til eru dæmi um að innvígðir Bandaríkjamenn hafi flúið sitt föðurland því þeir gátu ekki lifað við ofríki Reblobikana sem voru hálfpartin búnir að breyta þessu landi í Lögregluríki.
Vissulega er erfitt verk framundan og þar sem ég geri ekki of miklar væntingar til Baraks Obama er ég sannfærður um að ég verði ekki fyrir of miklum vonbrigðum.
Söguleg heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Obama er flottur
Jónína Dúadóttir, 11.11.2008 kl. 05:46
svo sannarlega Jónína.
Brynjar Jóhannsson, 11.11.2008 kl. 17:38
Obama tekur ekki við farsælu búi svo mikið er víst. En ég tel að hann sé maður til að moka út skítnum. Er ekki sagt að nýir vendir sópi best?
Helga Magnúsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:25
Obama flottur
Aprílrós, 12.11.2008 kl. 07:35
Obama er allaveganna nýr vöndur ... en ekki afturhvarfs jarðýta eins og gorge bush
Krútta.
sammála
Brynjar Jóhannsson, 12.11.2008 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.