8.11.2008 | 11:49
Pönkarinn hann.........
Tryggvi þór Herbertsson, fyrrum hljómsveitarmeðlimur fræbblanna og núverandi forstjóri Askar Capital, fullyrðir að íslendingar hafi ekki séð það svartara í efnahagsmálum fyrr eða síðar. Eitt er ljóst að ég í minni eigin persónu hef ekki séð það svartara á minni mannsæfi en þessi fullyrðing hans er fjarri því að vera sönn.
"Ég man nú eftir kreppunni 1929 og ég lifi enn"
Sagði Afi minn við hana mömmu fyrir stuttu síðan og var ekkert sérlega veðraður yfir ástandinu enda er ætthöfðingin fyrrum sjóhundur sem er fær í flestan sjó.
Vissulega er mikið til í því sem Tryggvi sagði enda skelfingarástand framundan. Ég sannfærður að betur hefði farið í efnahagsmálum ef tekið hefði verið meira mark af mönnum sem honum Tryggva og Þorvaldi Gylfasyni. Helst vil ég fá menn eins og þá Þorvald og Tryggva í æðstu stöður á íslandi, Sem fjármálaráðherra og seðlabankastjóra. Það er löngu búið að sína sig að þeir hafa báðir reynst mjög sannspáir um stöðu mála þegar þeir hafa verið spurðir álits.
Tryggvi Þór: Lítið samband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú ekkert farin að fatta þessa kreppu ennþá.
persóna, 8.11.2008 kl. 15:42
Kannski vegna þess að þú hefur lifað í kreppu hvort eð er allt þitt líf eins og ég .. og finnnur þar að leiðandi ekki svo mikið fyrir þessu
Brynjar Jóhannsson, 9.11.2008 kl. 00:16
Fullkomlega sammála þér með þessa tvo menn, þeir eru nefnilega með heilann í höfðinu en ekki í veskinu sínu
Jónína Dúadóttir, 9.11.2008 kl. 07:07
Það er kominn tími til að skipta um menn bæði í brú og vélarrúmi. Okkur rekur stefnulaust og enginn veit í hvorn fótinn hann á að stíga.
Helga Magnúsdóttir, 9.11.2008 kl. 17:25
Tryggvi þór sem var í fræbblunum er ekki Herbertsson, brilli minn nú ertu að rugla saman tveim ólíkum mönnum
Fríða Eyland, 9.11.2008 kl. 18:01
Jónína..
Já mér finnst þeir báðir mætir menn.
Helgja
sammála..
Fríða..
Takk fyrir ábendinguna
Það var kona sem ég vinn með ,sem sagði mér þetta. Ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti þetta og svo þegar ég las að Biggi Baldurs, trommuleikarasnillingur og upptökumaður á disknum mínum, hafi eitthvað verið að djamma með honum og Bjarna Ármanns í einhverju grínbandi.. þóttist ég viss um að þetta væri þá eini og sami maðurinn.
Brynjar Jóhannsson, 9.11.2008 kl. 23:43
Tryggvi var söngvari Samkórs lögreglufélagsins
Kolgrima, 10.11.2008 kl. 01:26
Kolgríma..
Það kæmi mér ekkert á óvart. tryggvi hefur komið svo víða við.
Rómeó...
Ég sé að ég á dulda aðdéndur víðsvegar um bæinn
Brynjar Jóhannsson, 12.11.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.