25.8.2008 | 15:44
En hver ćtli sé mesti töffarinn sem keppti núna í ár á ólimpíuleikunum ?
Ég hitti íţróttakappann Einar Vilhjálmsson niđri í bć löngu eftir ađ hann lagđi spjótiđ á hilluna. Ef mig rétt-minnir rakst ég á kempuna inni á klósetti á Ţjóđleikhúskjallaranum um helgi fyrir áratugi og var ég allaveganna vel í glasi.
"Einar gerir ţú ţér grein fyrir ţví ađ ţú vćrir kastlengsti spjótkastari í heimi ef keppt vćri í hópi rauđhćrđra og örvhendra?
Skaut ég ađ íţróttarhetjunni í léttum tóni ţví ég sá á öllum hans viđbrögđum ađ hann var einkar alúđlegur í allri framkomu og lítil hćtta á ţví ađ hann fćri í fílu.
"Ég vćri heimsmeistari í spjótkasti ef ţađ vćri keppt í hópi örvhendra "
Leiđrétti Einar mig um hćl og glotti um tönn. Tilsvariđ kom algjörlega án yfirlćtis og var kappinn eins yfirvegađur og hugsast getur. Ţađ eina sem mér gat dottiđ í hug eftir ađ hafa hlítt á hann.
"Ţví líkur og annar eins töffari"
Ekki vissi ég ađ Einar Vilhjálmsson hafi veriđ högglengsti örvhendi spjótkastarinn í heiminum fyrr en hann sagđi mér ţađ sjálfur. Aldrei hefđi mađurinn sagt mér ađ hann vćri ţađ nema vegna ţess ađ ég bauđ honum upp á ţađ međ ţessu háđskoti mínu. Slíkir menn eru í mínum augum ekkert annađ en töffarar.
En hver skyldi vera mesti töffarinn
sem keppti á ólimpíuleikunum 2008 ?
Mér dettur hundrađmetra-hlauparinn Bolt í hug.
Fallegasti ólympíukeppandinn valinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíđan MÍN..
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afghanski júdo eđa karate mađurinn sem vann til verđlauna..
Óskar Ţorkelsson, 25.8.2008 kl. 17:08
Ekki glóru sko, en gaman ađ frásögninni af Vilhjálmi
Jónína Dúadóttir, 25.8.2008 kl. 20:12
Einsi á ţau mörg gullkornin og ađ setja sjálfan sig á hćrri hest en viđmćlanda sinn er ekki til hjá honum, hann á ekki til neitt sem heitir hroki eđa neitt svoleiđis og á ţađ viđ um alla brćđurna.
Jóhann Elíasson, 25.8.2008 kl. 20:29
Óskar
já ég frétti eitthvađ af honum
Jónína
Ţú átt viđ son hans Vilhjálms hann Einar..
Jóhann.
Já ég tók eftir ţví í ţessu samtali sem ég átti viđ hann ađ hann var algjörlega laus viđ hroka og ađ ţykjast yfir ađra hafinn.
Brynjar Jóhannsson, 25.8.2008 kl. 20:48
Ći stundum ađ flýta mér ađeins of mikiđ...
Jónína Dúadóttir, 26.8.2008 kl. 06:22
Minnsta máliđ Jónína mín.
Brynjar Jóhannsson, 26.8.2008 kl. 14:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.