24.8.2008 | 10:23
Gaman þegar gengur vel en þegar illa árar ......
Spá mín um íslenska handboltalandsliðið gekk ekki alveg upp en mér til mikillar huggunar rættist hún næstum því. Eftir leik liðsins okkar við Þjóðverja í riðlakeppninni spáði ég liðinu ólimpíumeistaratitli einfaldlega vegna þess að við vorum þar að leggja eitt af sterkasta handbolta lið í heimi af velli. Vissulega er ég algjörlega sáttur við silfrið og vonandi verða verðlaunin nægjanleg lyftistöng til þess að halda íslenska landsliðinu áfram í hópi þeirra bestu. Frakkar eru náttúrulega með besta handboltalið í veröldinni um þessar mundir þó svo að ég sé sannfærður um að á mjög góðum degi gætum íslenska landsliðið átt í fullu tréi við þá.
Í dag eru meðlimir íslenska handboltalandliðsins strákarnir mínir og ég samgleðst þeim innilega. Ég viðurkenni samt fúslega að á hrakfaramótum eru sömu strákarnir afglapahópur handboltamanna á einhverju flæðiskeri norður í atlandshafi sem ég slysaðist til að fæðast á. Þá er ég ekki íslenskur heldur danskur.
Þið íslendingar getið ekki neitt
Segi ég þá og frábið með öllu að vera Íslendingur og vísa þá til dansks uppruna míns en ég er 1/4 danskur.
Þegar illa árar í íslenskum handbolta fylgist ég ekki mikið með honum enda hef ég lítin áhuga að fylgjast með jarðaförum. Umsvifalaust slekk ég á imbanum og fer að snúa mér að jákvæðari viðfangsefnum eins og að klóra mér í hausnum eða eins og á þessum sæluþrungna sunnudegi hef ég ákveðið að taka þá stóru ákvörðun í lífi mínu að halda áfram að lúra.
Eigið góðar stundir og áfram Ísland.
Ísland í 2. sæti á ÓL | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Týpiskt íslenskt að loka augum og eyrum þegar illa gengur Við getum við alveg ótrúlega stolt af strákunum, auðvitað varð maður svekktur. En hey... er það ekki orðið nokkuð gott þegar maður er farin að verað svekkt yfir því að vinna ekki gull á stærsta íþróttaviðburði í heimi?... Ég held nú það!
Þetta var algjörlega frábræt hjá þeim, þó svo að þessi leikur hafi verið óþarflega auðveldur fyrir frakkana.
Segir að á góðum degi gætum við unnið frakka... Ég minni bara á Síðasta EM þar sem þessir sömu strákar tóku frakkana og pökkuðum þeim saman og unnu ef mig mis minnir ekki með 7 mörkum... gætu samt hafa verið fleiri, en þau voru mörg.
En allavega... fyrsta og einasta skipti sem ég er ógeðslega glöð þegar einhver vinnu 2.sætið... hreint út sagt... magnaður árangur... ég er allavega stolt.
Sofðu vel annars.
Signý, 24.8.2008 kl. 10:36
Ég hef minnst á þann sigur áður á frökkum, við unnum þá Frakkana með tíu mörkum. .... Reyndar sagði ég líka Signy að ég sé stoltur af liðinu og samgleðst þeim innilega. Auðvitað eru silfurverðlaun ekkert annað en stórheiður og fyrir mér er þetta mesti árangur sem náðst hefur á ólimpiuleikum fyr eða síðar af íslendingum. Það hefur ekkert eyland með íbúafjölda undir einni million unnið á olimpiuleikum svo það er ekki annað hægt en að hneigja sig fyrir þessum mönnum.
Já heyrðu .. ég ákvað að fara frekar út í búð
Brynjar Jóhannsson, 24.8.2008 kl. 10:46
Áfram Brynjar.
Halla Rut , 24.8.2008 kl. 19:16
Takk fyrir það Halla
Brynjar Jóhannsson, 24.8.2008 kl. 19:45
Frábær árangur og ekkert annað !
Jónína Dúadóttir, 25.8.2008 kl. 07:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.