22.8.2008 | 17:20
VIð verðum Ólimpíumeistarar.
Yndislegri upplifun er ekki hægt að hugsa sér þegar ég labbaði út af Hressó þegar íslenska handboltalandsliðið var búið að valta yfir Spánverja í fjórðungsúrslitunum. Ég ýki ekki eitt einasta orð. Fólk var stígandi sigurdans á Lækjargötunni þegar það gekk út af nærstöddum börum. Sumir voru syngjandi íslenska þjóðsönginn og engin réði ekki við sig af kæti. ÉG hef aldrei á æfi minni séð neitt þessu líkt né nokkurn tíman verið jafn stoltur af því að vera Íslendingur. Ég var farin að hylma gleðitárin þegar ég horfði á lokasekúndur leiksins því ég réði ekki við tilfinningar mínar. Það var sannkölluð víkingastemmning í loftinu og engu líkara en hver einasti maður hafi verið á vellinum að hvetja liðið.
Sjáið
Og sjáið
Ég hef vitað það í langan tíma að íslenska handboltalandsliðið er með þeim bestu í heiminum. Það þarf ekki nema að hafa smjörþefsþekkingu á handbolta og vita hvernig byrjunarliðið okkar er mannað til þess að gera sér grein fyrir því að það er uppfullt af heimsklassaleikmönnum. Mér hefur alltaf fundist íslenska landsliðið vera örlítið undir getu nema þegar þeir komust í fjórðungs úrslit á EVRÓPUMÓTINU(man ekki hvenær). Á þessu móti með tilkomu Ingimars erum við allt í einu komnir með heimsklassa vörn sem hefur aldrei verið betri og því varð mér ljóst að við værum líklegir kadidantar til stórafreka á þessu móti þegar við unnum ríkjandi heimsmeistara frá Þýskalandi. það er ótrúlegt að geta hvílt menn eins og Sigfús öðru hvoru sem nýtur gríðarlegrar virðingar út um allan heim fyrir styrk sinn. Þó við séum aðeins 300 þúsund hræður sem búum í nánd við Svalbarða höfum við haft efnivið til að ná svona langt í handbolta í mjög langan tíma .
Ísland ER EINFALDLEGA MEÐ EITT BESTA HANDBOLTA LIÐ Í HEIMI.
Ég er alveg sammála Óla Stef... þegar hann sagði .. bara hreint út að við værum með betra lið en Spánverjar fyrir leikin og ég þykist viss um að hann telji okkur svipaða og Frakka og erum ekki síðri kadidantar í þeim leik í keppni um gullið. Ekki gleyma því að við unnum Frakka með 10 mörkum ekki fyrir löngu á stórmóti svo afhverju ættum við ekki að getað gert það aftur ?
Ég segi það og skrifa.
VIÐ VERÐUM ÓLIMPÍUMEISTARAR i HANDBOLTA ÁRIÐ "2008".
Íslenska þjóðin fagnar sigri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áfram Ísland
Jónína Dúadóttir, 22.8.2008 kl. 19:56
SAMMÁLA SÍÐASTA RÆÐUMANNI
Brynjar Jóhannsson, 22.8.2008 kl. 19:57
Áframmm ÍslaaaaandVið erum stærstust og bestust
Jónína Dúadóttir, 23.8.2008 kl. 00:05
Þú ert virkilega sannspár. Getur þú gefið mér tölur í næsta Lotto?
Halla Rut , 23.8.2008 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.