Óhóflega drukkið vín syrgir mannsins hjarta

 Ölæði.

Þú gætir hvössum orðum úr þér hreytt
Er angan vínsins dregur þig á tálar
Vanvirt alla þá sem elskar heitt
Ef aðgát ekki er höfð í návist skálar
Eins og þegar hlýlegt bros þitt brast
er bölmæltir þú nærstöddum án raka
þá Augu veislugesta vitlaust last
Og vini þína dróst til rangra saka

Brynjar Jóhannsson

kæðið er útúrsnúningur úr kvæði Einars Benediktssonar.

 

 

Eitt bros - getur dimmu í dagsljós breytt,
eins og dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúizt við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast
við biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verður tekið til baka.

Einar Benediktsson.. 

 


mbl.is Flugdólgar reyndu að opna dyr
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

hva..... bara tvær kellur að reyna að skemmta sér

Brynjar Jóhannsson, 27.7.2008 kl. 16:42

2 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skemmta sér.... skrítin skemmtun þetta....

Jónína Dúadóttir, 27.7.2008 kl. 21:26

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

já jónína...

svona getur gamanið gránað þegar bakkus tekur alfarið í taumanna hjá fólki .... allaveganna er nokkuð ljóst að skrattanum er skemmt

Brynjar Jóhannsson, 27.7.2008 kl. 21:30

4 Smámynd: Skattborgari

Vín drukkið í óhófi fer oft illa í marga. Sumt fólk á ekki að koma nálagt víni. En vín getur verið yndislegt ef maður kann að nota það.

Kveðja Skattborgari 

Skattborgari, 27.7.2008 kl. 23:11

5 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Reyndar er það svo að allt sem þú gerir með víni getur þú gert án þess, þér myndi bara aldrei detta það til hugar að gera það.

S. Lúther Gestsson, 28.7.2008 kl. 02:41

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Skattborrgari ..  þú segir Sumt fólk á ekki að koma nálagt víni.

Jú það er rétt hjá þér... sumt fólk ætti ekki að gera það.... það fólk kallast í daglegu tali Alkahólistar 

Luther...

Eins og kannski að stökkva falllífalaus úr flugvél eins og þessar konur ?

Takk fyrir innlitin.  

Brynjar Jóhannsson, 28.7.2008 kl. 03:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband