25.7.2008 | 19:31
Á för minni um landið... Rosalegt glæfraferðalag.
Í sumarfríinu hef ég verið túristi í mínu eigin föðurlandi og ferðast um hina ýmsustu staði. Svaðilför mín hefur legið til afskekktustu sælureita Íslands og hef ég uppgvötað ýmsustu náttúruperlur í gáskafullum gönguferðum mínum. Undraverðasti unaðsreiturinn á Íslandsferðalagi mínu var án nokkurs efa að ganga niður Laugaveginn. Reyndar geng ég þennan veg á hverjum einasta degi en kemur það ekki að sök. Mikið var um manninn á meðan för minni stóð og er ljóst að margir hafa uppgvötað þessa náttúruperlu á undan mér. Dýralífið þar er litskrúðugt, þó mest hafi borið á miðbæjarrottum eins og mér.
SNILLDAR
ARKITEKTÚR
Arkitektarnir hafa bersýnilega lagt sig mikið fram við að mynda eina alherjar samheldni í byggingarlist sinni og gert allt sem þeir geta til að hafa byggingarnar eftir öguðu línuformi. Húsadýrðin er yfirnátturuleg eins og þverhníptur fjallasalur sem inniheldur óaðfinnanleg ummerki götulistamanna á hverju götuhorni og skapar rómantíska stemmningu.
Hverfisgatan
Þó götulist Laugavegarins sé ómótstæðileg kemst hún ekki í námunda við þann dýrðarljóma sem Hverfisgatan gefur af sér. Ögrandi nútímalistform Hverfisgötunar er framúrstefnulegt og það liggur við að ég felli gleðitár við að sjá jafn himneskan arkitektúr. Listaverkin þar sýna hreinskilna mynd af íslensku samfélagi og verður ekki annað sagt er að demantur eins og Hverfisgatan er fáfundin víðvegar um heiminn.
EN hvar eru þessar björgunar sveitir
sem talað er um í þessari mbl.is frétt sem ég vísa til ?
Eins og þið sjáið þá hef ég ferðast víða um Ísland í sumarfríinu og hef farið um hina afskekktustu staði. Leið mín hefur legið allt frá Kringlunni niður á Hressó á Lækjatorgi og er ég sannfærður að með þessu athæfi mínu er ég komin í hóp víðförulustu miðbæjarrotna og nafn mitt verður bráðum skráð í heimsmetasögubækur miðbæjarottna.Mér til mikillrar undrunar var engin hjálparsveitarmaður á vegi mínum þó svo að lífsháskinn væri nánast á hverju einasta götuhorni. Eflaust bætti það úr skák því ég gat notið mín ennþá betur í grasgrænni nátturunni við Austurvöll í staðinn. Ég gæti hæglega sagt frá fleirri lífsháskaferðum mínum um nátturuperlur miðbæjarins en læt hér staðar numið.
Eigið góðar stundir.
Ferðamönnum á fjöllum fjölgar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já, það er ekki að spyrja að dýrðinni á Hverfisgötunni. borgir eins og París og Róm verða hjóm eitt í samanburðinum
Brjánn Guðjónsson, 25.7.2008 kl. 22:55
Við verðum að VERNDA ÞESSAR HÚSAPERLUR
ÉG HELD AÐ ÞAÐ SÉ DEGINUM LJÓSARA BRJÁNN ..
Brynjar Jóhannsson, 25.7.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.