24.7.2008 | 02:27
Upptök jarðskjálftans í Grímsey voru á Reykjavíkursvæðinu og tengjast þrasi á Mbl.is
Í gær mældist mikill jarðskjálfti á norðurlandi og var virkni hans mest í Grímsey. Mín "einkennilegu jarðvísindi" hafa uppgvötað hvar upptök skjálftans áttu rætur sínar að rekja. Þó titringurinn hafi fundist aðallega í Grímseyjum sýna stórskrítnar vísindarannsóknir mínar að upptökin náðu alla leið til Reykjavíkur.Líklega kemur það mörgum á óvart að ég hef komist að þeirri niðurstöðu að skjálftavirknin hafi byrjað hér inn á bloggsíðunni minni á mbl.is.
Hvernig lýsa upptök Grímseyjarskjálftans sér ?
Undanfarið hef ég staðið í blóðugum þrasræðum við manneskju og verður ekki annað sagt en að þvaðrið sé orðið ansi langdregið. Allt er á reiðiskjálfi innan bloggsvæðisins í augnablikinu og er færslan á góðri leið með að verða ein allsherjar langloka. Ég hef poppað ítrekað inná heitustu umræður vegna þrefsins og ná upptökin á þessum samræðum tvær bloggfærslur aftur í tíman. Ekki verður séð í augnablikinu að hristingurinn sé í rénum. Titringur þrassins hefur mælst alloft upp á miklu meira heldur en 8 á ritker en hingað til þess eðlis að hann mælist ekki á skjálftamæli heldur meira sem andlegur titringur. Ég sé mér því ekki annað fært en að senda Grímseyingum þessa fréttartilkynningu í von um að þeir fari nú ekki að blanda sér líka inn í þessa bloggfærslu, því nægur er þegar skaðinn orðin.
"Ágætir landsmenn og þá sér í lagi Grímseyingar"
"Það var aldrei tilgangur minn að blanda ykkur eyjaskeggjum inn í bloggsamræður mínar með þessum hætti og er ég afar leiður yfir þessari skjálftavirkni fyrir norðan. Ég vona að afsökunarbeiðni mín sé tekin góð og gild og þið sýnið mér skilning í þessu erfiðleikamáli. Það er nú ekki auðvelt að eiga sér bloggóvini sem hata mig út af lífinu og fá raðfullnægingu ef þeim tekst að espa mig upp og standa í þrasi við mig."
Með fullri virðingu
Brylli.
Umræðan er orðin að einum allsherjar umræðu-blóðpolli og hefur dregið marga menn inn í þessar samræður. Guði sé lof hefur engin látist í þessum náttúruhamförum og vonandi munu allir komast lifandi undan þessum blóðuga vígvelli sem bloggsvæðið mitt er orðið þvert gegn mínum vilja.
Mikill titringur í dag" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahaha langt síðan ég hef hlegið eins mikið af einni bloggfærslu. Virkilega fyndið. Nú vita Grímseyingar hvert þeir eiga að senda reikningin fyrir skemdunum sem skjálftinn olli ef þær eru einhverjar. Verður næsti kannski 8,4á richter eða verður kannski loftárás í staðin?
Skattborgari, 24.7.2008 kl. 02:49
Aldrei að vita Skattborgari ...
Eina loftárásin sem mér er í huga í augnablikinu er "það viðrar vel til loftárasa með Sigurrrós" svo það er nokkuð ljóst að ekki verður það mjög blóðug loftárás
Brynjar Jóhannsson, 24.7.2008 kl. 02:56
Þú ert svo vondur... I like it!
Signý, 24.7.2008 kl. 03:25
ÞEINKS BIEBÍ
Brynjar Jóhannsson, 24.7.2008 kl. 03:45
Ég held að þetta sé ein af þínum betri færslum
Lilja Kjerúlf, 24.7.2008 kl. 22:02
Takk fyrir það.... Lilja.... :)
Brynjar Jóhannsson, 24.7.2008 kl. 22:14
Góður leikur að loka bara færslunni til að binda endi á rifrildið. Vonandi dugar það.
Kveðja Skattborgari
Skattborgari, 25.7.2008 kl. 02:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.