19.7.2008 | 14:09
Það er bannað að gefa nasistum brauð
Þegar ég var á fylleríi í Þórsmörk aðeins 16 ára gamall, komst einn æskufélagi minn að merkilegri uppgvötun varðandi atferli máva. "þessi fuglskvikindi kvaka eins og hlæjandi fífl" sagði hann við mig þegar við sátum blindfullir inn í tjaldi en gátum vart heyrt í samtali okkar vegna hávaðagangs mávahóps sem var fyrir utan tjaldið. Í fyrstu fannst mér alhæfingin út í hött en þegar ég gaf hljóðum fuglskvikindanna betur gaum komst ég að því að þetta var hárrétt hjá drengnum. Sökum einkennilegs húmors fannst mér þetta drepfyndið og allar götur síðan þá hef ég skemmt mér konunglega við að hlusta á fíflahlátur mávanna.
Útrýmingarbúðir nútímans
Mávar minna mig útlitslega á nasista. Þeir eru grimmgerðir um augun og það er engu líkara en þeir séu með herhjálm um hausinn. Sundfitfæturnir líkjast hermannastígvélum og vængirnir á leðuryfirhöfn. Á tjörninni gera þeir atlögu að brauðmolum andarunganna eins og morðóðir orrustuflugmenn og hafa skapað sér andúð mannfólks vegna frekju og yfirgangs. Barátta þessara furðufugla fyrir bestu "brauðbitunum" hefur kallað reiðiöldu íslenska aríans yfir sig. Þeir eru ofsóttir eins og gyðingar á "tjörnum" úti og búið er að breyta Reykjarvíkurtjörn í útrýmingarbúð Mávafífla. Ég kenni í brjósti til mávanna og hef velt því fyrir mér að fara niður á tjörn til að gefa mávunum brauð. Ég er sannfærður um að ef ég myndi láta þá iðju mína verða að veruleika þá yrði ég fyrir ofsóknum líka.
Vegfarandi- HVAÐ ERTU EIGINLEGA AÐ GERA?"
Ég- - ha ég ...uuuu ég er að gefa mávunum brauð"
Vegfarandi"Ég held að þú ættir að leita þér hjálpar, þú ert eitthvað klikk drengur réttast væri að skjóta þig líka" Vegfarandinn tæki síðan upp haglabyssu og beinir henni að mér.
Vegfarandi "Ég gef þér fimsekónda forskot" segir hann við mig. Ég læt ekki segja mér skipunina tvisvar og tek á rás frá Reykjavíkur tjörn.Með kúkinn í buxunum og lamaður af ótta slepp undan haglabyssuskotunum með naumindum.
vegfarandi- múahahahahaha já hafðu þetta múhahahahah og þetta líka" segir vegfarandinn í hvert sinn og hann dritar úr haglabyssuna í átt að mér.
Næst þegar þið farið út á tjörn hafið þá orð mín í huga. Ég er sannfærður um að þið komist að sömu niðurstöðu og ég.
Mávar eru
keimlíkir
nasistum í útliti
og
hlæja eins og fífl.
Hetjuleg mávabjörgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í sannleika sagt vissi ég ekkert hver þessi maður er. Ég gúglaði orðið nasisti og fanst þessi maður minna mig á máv. Því varð hann fyrir valinu.
Brynjar Jóhannsson, 19.7.2008 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.