16.7.2008 | 00:50
ÉG VISSI ÞAÐ- KEFLAVÍK ER BARBARABÆLI
Þá er það komið á hreint ! Umferðalög á Suðurnesjum eru frjálslindari en gengur og gerist um allan heim. Mbl.is fréttin sem ég vísa til er talandi sönnun um umferðaóreiðuna í Keflavík. Samkvæmnt fréttinni eru 11 ára börn eru látin sitja undir stýri á bifreiðum og verð ég að segja að það er full ungt fyrir minn smekk. Ef þið haldið að þetta séu fleipur úr lausi lofti gripnar lesið þá bara sjálf hvað stendur í greininni.
Þar stendur
"Fram kemur á vef Víkurfrétta, að Birkir Örn Skúlason, 11 ára strákur í Keflavík, varð heldur betur hissa þegar hann ók eftir Heiðarbóli í Keflavík nú síðdegis með móður sinni þegar eðlan birtist skyndilega á götunni framan við bílinn."
Mér var ljóst að Keflvíkingar væru villingar en er þetta ekki full langt gengið?
Eins og ég sé þessa frétt fyrir mér þá hefur drengurinn verið að skutlast með móður sína eitthvað um bæinn þegar hann rakst á þessa eðlu.
Mamma sjáðu eðla ?
HA hvar hvar??... hvar er fólk að eðla sig?
Nei mamma það er eðla þarna á götunni. segir drengurinn og stoppar bílinn til að athuga hvort hann sé að sjá osjónir eða er í tengslum við raunveruleikann.
OHH var þetta bara eðla svarar mamman og hringir síðan vonsvikin í lögregluna.
EITT ER ALGJÖRLEGA SÓLSKÝRT.
Þó svo að drengurinn sé eflaust góður ökumaður.Til Keflavíkur stíg ég ekki inn fæti oftar á æfi minni nema til þess að taka flugið til útlanda og fyrir öryggissakir mun ég keyra þangað á brynvörðum skriðdreka. Enda ljóst að líf mitt og limir væru í bráðri lífshættu ef ég færi út á götu Bæjarfélagsins því ekki væri ólíklegt að verða fyrir ökumanni sem nær varla höfði upp fyrir stýrið.
Ég kem til með að sofna með hneiklisgeiflu á smettinu í kvöld
Eðla á ferð í Keflavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fáfræði, fáfæði !!!!
Flugstöð Leifs Eiríks. er í Sandgerði. Heppinn þú
Atli (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 01:26
AHH.. .guði sé lof Atli...
Þá GET ÉG ANDAÐ LÉTTAR....
Brynjar Jóhannsson, 16.7.2008 kl. 01:29
Ég á heima í Keflavík, nánar tiltekið í ástandinu í gömlu kanaíbúðunum það þýðir þá ekkert að bjóða þér í kaffi fyrst þú ert svona hræddur við að koma
Lilja Kjerúlf, 16.7.2008 kl. 10:51
ÆÆ NEI .. býrð þú í þessu ÖKUNÍÐINGAGRENI ...
Ég sem hélt að þú værir miðbæjarrotta eins og ég.
JÁ ertu "hernumin" námsmaður. ......
Brynjar Jóhannsson, 16.7.2008 kl. 10:57
Ég hefði nú frekar hirt eðluna.. keypt búr og mat handa henni og átt hana sjálf.. mig hefur alltaf langað í eðlu..
Dexxa (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 11:00
Ég er Fljótsdælingur í húð og hár, en hjarta mitt slær í miðbænum.þar líður mér best
Lilja Kjerúlf, 16.7.2008 kl. 11:08
Mér fannst líka Eðlan ansi hress þarna undir hjóldekkinu .. verð ég að segja.
Lilja..
það er nú SNÖKT UM SKÁRRA að vera Keflvíkingur og Sveitamaður heldur en KEFLVÍKINGUR .
Eina sem þeir kunna er að dripla körfubolta og keyra um á köggum
Brynjar Jóhannsson, 16.7.2008 kl. 11:37
Hvað er ég að bulla... Ég æltaði að segja Reykvíkingur og sveitamaður
Brynjar Jóhannsson, 16.7.2008 kl. 11:49
Ja hérna. Mikið held ég að hann sonur minn verði fúll að hafa ekki vitað af því í fjögur ár að hann mætti keyra. Ætla að láta hann vita hið snarasta.
Helga Magnúsdóttir, 16.7.2008 kl. 13:15
ja.. sel það ekki dýrara en ég keypti það Helga þetta stendur þarna í fréttinni :)
Brynjar Jóhannsson, 16.7.2008 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.