13.7.2008 | 12:19
Átökin endalausu.
Ástandið í Ísrael og Palestínu er eins og hasaratriði sem hefur verið á "repeat" takkanum í marga áratugi. Samningaleiðir ríkjanna hafa verið blóði drifin slóð án nokkurs enda. Árangurslausar tilraunir friðadúfnanna til að svífa frjáls yfir þessu helga landi hafa allar endað eins. Friðardúfan hefur verið drituð niður með hríðskotarabyssu og stríðshanski slegin á sáttarhönd andstæðingsins.
Láttu þig dreyma
Vel má vera að Ísrael og Palistínumenn hafa komist skrefi nær friðarsamkomulagi en miðað við fyrri reynslu og störf hljóta að vera enn margir kílometrar að draumatakmarkinu. Hvort þetta sé svartsýni eða raunsæi af minni hálfu get ég ekki fullyrt um en tíminn mun leiða það í ljós. Hér á íslandi er stríð það fjarlæg tilhugsun að erfitt er að stíga í fótspor fólks sem lifað hefur við að sjá vini sína og systkyni myrt í sjálfsmorðsárásum og fólk sem elst upp með þann æðsta draum sinn að sprengja sig í loft upp í þágu pólitískra hugsjóna.
Skrefi nær friðarsamkomulagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alfa
Hvor helminginn finns þér mætti vanta af þessu komenti ?
Það er líka svo sem skiljanlegt að þú ert ekki í stuði að lesa þennan pistil.. hann er svo hrillilega langur.
Brynjar Jóhannsson, 13.7.2008 kl. 19:39
Sagan endalausa...
Lilja Kjerúlf, 13.7.2008 kl. 22:51
aaaaaaa
já það er rétt
úfff sé það núna
Brynjar Jóhannsson, 13.7.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.