8.6.2008 | 21:14
Sænska disko abbadísin mín
Disko-ABBA-Dís
Ég lofa því að lífga allar þínar hjartans þrár
Og láta þig svo fella niður hundrað þúsund gleðitár
Að ég sé í góðu skapi er fyrst og fremst þín sök
Og fögnuður sé ríkjandi um sérhver andartök
Þú ert diskó-ABBA-dísin mín
Sænska diskó-ABBA-dísin mín
Helli úr skálum gleði minnar
Því að þú ert diskó-ABBA-dís
Þú ert diskó-ABBA-dísin mín
Sænska diskó-ABBA-dísin mín
Með brosið fast við þínar kynnar
Því að þú ert Disko-Abba-dís
Þú ert diskó-ABBA-dísin mín
Sænska diskó-ABBA-dísin mín
Hæðsti toppur tilverunnar
Því að þú ert disko-ABBA dís
Ég sé þig í hillingum með hlýlegt bros á vör
Hamingjan í öðruveldi plús svaka stuð og fjör
Dagur hver er ævintýri og þjóðhátíð hjá þér
Þokkin er þess valdandi að ég dansa inni í mér
LAG OG TEXTI
Brylli
Eigið góðar stundir
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 185709
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
linkurin virðist vísa á m4a skrá (iTunes format) en sækir skrá með endingunni mp3.
ég þurfti að vista skrána og breyta endingunni, í m4a, til að geta spilað hana í Winamp. Nota ekki iTunes.
Brjánn Guðjónsson, 9.6.2008 kl. 02:19
Takk fyrir ábendinguna Brjánn.. Ég er búin að breita þessu
Brynjar Jóhannsson, 9.6.2008 kl. 16:22
Heyrðu; þetta er hreint yndislegt lag !
Gaman að heyra að polkað hefur smogið djúpt inn í sálafylgsni þín !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.6.2008 kl. 21:48
Takk fyrir það Lárus...
já ég steingleymdi að þakka þér fyrir að kynna mér fyrir þessari unaðslegu tónlist. Auðvitað varst það þú sem kynntir mig fyrir TÖFRUM PÓLKATÓNLISTARINNAR
Brynjar Jóhannsson, 10.6.2008 kl. 01:06
annars var ég að setja í spilarann minn, lag um unaðssemdir íslensks samfélags
Brjánn Guðjónsson, 10.6.2008 kl. 02:20
Hæ Brynjar,
heyrðu mig vantar eiginlega netfangið þitt, þarf að senda þér og fleiri fjölskyldumeðlimum tölvupóst. Þú gætir kannski reddað mér netfanginu hjá elsta bróður þínum líka? mátt endilega senda mér línu á ofangreint netfang.
kveðja frá Noregi þar sem við verðum næstu 3 vikurnar
Ragnhildur mágkona þín í Köben (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 09:56
Já, netfangið hjá mér er sem sagt ragnmilk@hotmail.com
kveðja aftur frá heia norge...
Ragnhildur (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 09:57
Hmm ..hvaða lag ætli það sé Brjánn...
Sæl ... mágkona... heyrðu ég skal senda þér það í hið snarasta... Hafið það gott í fríinu.
Brynjar Jóhannsson, 10.6.2008 kl. 14:29
Hmmm, ég fékk engan póst. Strange...
Ragnhildur (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 07:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.