20.5.2008 | 17:50
Ég vona að Ísland falli strax út.
Ég er með grænar bólur og óstjórnlegan pirring. Andlitið mitt er orðið eldrautt í framan og afmyndað af reiði. Mig langar til að öskra vitfirringslega og henda sjónvarpinu út um gluggan. Hausinn snýst í hringi eins og andsetna konan í Extorsist og ég er búin að sparka í alla ketti sem löbbuðu fram hjá mér í hverfinu þegar ég var á leiðinni heim til mín úr vinnunni. Það er engu líkara en að ég sé andsetin djöflum og það sem verra er að þessir djöflar er í raun insta sjálf mitt að öskra til mín HINGAÐ OG EKKI LENGRA. Ástæða stórskringilegrar hegðunar minnar er andlegt óðaofnæmi mitt fyrir Eurovision. ÉG HATA ÞESSA VIÐBJÓÐSLEGU SÖNGVAKEPPNI AF ÖLLU MÍNU HJARTA. Ég reyni að halda óðaofnæminu niðri með því að vera sem fjærst imbakassanum og ég er búin að kaupa mér eyrnatappa ef ske skildi að einhver smekklaus tónlistarunnandi ætli að leggjast svo lágt að hlusta á þessa keppni. Ég hef beðið til almættisins mínar innilegustu og einlægustu bænir grátbænandi á hnjánum.
Ó GÓÐI GUÐ LÁTTU ÍSLAND FALLA ÚR KEPPNI SVO ÉG ÞURFI EKKI AÐ UPPLIFA ÞENNAN HRYLLING LÍKA Á LAUGADAGINN:
Svíar sigurstranglegastir samkvæmt könnun BBC | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er svo hjartanlega ósammála þér
Franska laggið er flottast - smelltu hér!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 18:12
vík BURT FRÁ MÉR ZATAN + aaaaaaaaaaaaaaaaaa
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 18:18
hahahahahahahahahahahahahahahahaha
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 18:22
Brilliant! Þetta lýsir okkur svo hrikalega vel þegar þessi hryllingur liggur í loftinu! Viðbjóðisköggull yfir öllum ömurlegu lögunum sem maður "neyðist" til að hlusta á
Andrea, 20.5.2008 kl. 18:25
Eins og talað frá mínu Hjarta Andrea .......
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 18:31
Vertu ekki að þessu tuði, slökktu á sjónvarpinu og farðu út að labba....... Hvort sem við dettum út eða ekki þá verður þetta í beinni á fimmtudginn líka og laugardaginn...... Þið Andrea neyðist ekki til að hlusta á neitt ag þessu.... Þið getið valið það að hlusta á CD og horfa á Startrek á flakkaranum.......
Krúttin ykkar.....
Helga Dóra, 20.5.2008 kl. 19:13
Þetta er VIÐBJÓÐUR DJÖFULSINS.... skítur úr endaþarmi andskotans... ÓHUGNAÐUR sem banna ætti yfir 99 ára aldur
Brynjar Jóhannsson, 20.5.2008 kl. 19:16
Á sjónvarpinu þínu ætti að vera takki sem ýtt er á í tvennum tilgangi, annars vegar til að kveikja á því og hins vegar til að slökkva á því.... frjálst val væni minn Mér er alveg sama um þessa keppniog læt hana svo sannarlega ekki pirra migEigðu góðan Evróvisionlausan dag
Jónína Dúadóttir, 21.5.2008 kl. 07:27
Gerðu eins og ég; "If you can´t beat them join them".
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.5.2008 kl. 08:50
Það er á þessum ögurstundum sem ég fagna þeirri ákvörðun minni að tengja sjónvarpstækið mitt EKKI í loftnetið hérna í nýju íbúðinni. Vissi ekki einusinni af þessu í gær fyrr en ég ætlaði að líta á fréttirnar hjá henni múttu og þá var þessi andskotans úrkynjun á dagskrá! Frekar en FRÉTTIR. H A L L Ó ?
Mikið var ég fegin að koma heim og geta bara farið á netið mitt og VALIÐ hvað ég vil horfa á. Já og engar auglýsingar heldur, hehe. Mæli hiklaust með þessu, það tekur ekki nema í mesta lagi viku að venja sig af froðunni sem kölluð er 'dagskrá' í sjónvarpi nútímans...
kiza, 21.5.2008 kl. 15:09
Jónína..
Mér tókst að losna blessunarlega við Eoruvison ofnæmið og horfði ekkert á sjónvarpið.. Útbrotin eru því ekki eins slæm og gætu verið hjá mér í augnablikinu.
Dóra.
Mér finnst að það ætti að breita þessari keppni í HOMMÓVISION. Þá kallaðist hún allaveganna réttu nafni.
Jenny.
Nei kemur ekki til greina ég hyggst rembast enn sem rjúban við staurinn.
Jóna..
Hjartanlega sammála.. Netið er svo miklu meir skemmtun en þetta sjónvarp nokkurn tíman. ... Ég er enn á lífi og hef tekist að horfa ekkert á þetta að neinu viti enn sem komið er.. HALELULIA:
Brynjar Jóhannsson, 21.5.2008 kl. 16:40
PRAISE TEH INTERWEBS!!!
Vona að geimverur lendi í Serbíu og noti á okkur einhvern svona minnis-útstrokunargeisla þannig að gjörvallt mannkyn einfaldlega gleymi eurovision og þetta hverfi úr menningu og minni okkar.
ÁÁÁÁÁÁFRAM GEIMVERUR!!!
kiza, 21.5.2008 kl. 16:58
hhahahahaha....
Ég vona bara að júgoslavíustríð skelli á aftur og tónleikahaldið verður lagt niður
Brynjar Jóhannsson, 21.5.2008 kl. 17:35
en hvað ég vorkenni þér elsku hjartans Brylli!
en heyrðu, ég er að hugsa að ég vil endilega gera eitthvað fyrir minnihlutahópinn sem þolir ekki eurovision, einsog að skipuleggja hópaferðir fyrir ykkur til Nashville eða Disneylands á þessum árstíma þegar "vertíðin" er eða gefa ykkur hverju og einu heilann kassa af eyrnapinnum. Já það er mitt markmið. Ég ætla að helga líf mitt því að bjarga ykkur frá þessu volæði
halkatla, 21.5.2008 kl. 21:48
Ég er hjartanlega sammála, vona að Ísland falli úr keppninni á morgun.
Marta B Helgadóttir, 21.5.2008 kl. 23:17
Isss mér er andskotans sama hvort Ísland komist áfram eða ekki! Ég varðveiti homman í mér mjög vel, svoan eins og Dóra virðist gera einnig og því fagna ég júróvisjón með hommunum mínum! Vondari tónlist er vart finnandi, nema kannski í biðinni sem er að þjónustuveri símans... þar sem hvert meistaraverkið á fætur öðru er tekið og naugað svo heiftarlega í analinn með panflautum í fjórum fjórðu!..
En júróvisjón er einhverskonar uppskeruhátíð vondrar tónlistar, og Brylli þetta ættir þú að tileinka þér sem tónlistarmaður...þetta sem ég ætla að segja hérna næst. Því þetta er nauðsynlegt...
Ef maður hlustar á vonda tónlist þá virkar það sem einskonar egóbúster fyrir manns eigin tónlist þannig að hún verður ekki einungis frábær... heldur gjörsamlega það besta sem komið hefur fyrir tónlist yfir höfuð!
En annars..... Viva la France!....eða eittvað ég kann alveg NÚLL í frönsku... myndi halda að þetta væri svona spænska með frönsku ívafi... en allavega... Áfram Frakkland þá bara!! *skopp* *hopp*
Takk fyrir kaffið!
Signý, 22.5.2008 kl. 00:22
Ég vissi að þessi keppni mundi fara í taugarnar á þér Brynjar. Ég var að skrifa um keppnina í gær og beið eftir að þú mundir koma með skítkast.
Hættu þessari fýlu og horfðu á þetta með opnun huga, mundu að þú ert að horfa á skemmtikeppni.
Halla Rut , 22.5.2008 kl. 13:02
Dóra...
DISS IS YOUR LÍFE
Gunnar..
Með báðar hendur fyrir aftan bak og uuuu munninn fyrir neðan læri
Anna.
Sálarheylsu minnar þá ætla ég að panta ferð hjá þér strax.
Marta
Heyr heyr. Ef mig langar til að æla þá fer ég á fyllerí með rauðspritti og panta mér ferð með Herjólfi til eyja
Signy..
Já enda er ég að drepast úr EGÓI..
Já njóttu kaffsins ... sem betur fer villt þú kaffið svart því mjólkin mín er EVRÓVÍSION SÚR
Halla..
Sökum leti lét ég mig vanta á EVRÓVION UMRÆÐUNA Í GÆR...
Sama hve opin ég er fyrir þessari keppni .... þá fæ ég nú samt sem áður sama skítahrollin við að horfa á hana
Brynjar Jóhannsson, 22.5.2008 kl. 15:37
ég er byrjuð að finna þefinn af nóbelsverðlaununum fyrir þetta góðverk
halkatla, 22.5.2008 kl. 18:14
já..
þetta er sannkölluð RAUÐA KROSSHJÁLP HJÁ ÞÉR Anna
Brynjar Jóhannsson, 22.5.2008 kl. 18:49
Ég get ekki beðið þar til á morgun....ég er svo spennt....
Halla Rut , 23.5.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.