7.5.2008 | 15:26
Lausn sem Björn Bjarnason ætti að athuga.
Mér stendur tvennskonar þjónusta til boða þegar ég fer í bankann minn og geri ráð fyrir það sé eins þjónusta í öllum bankastofnunum landsins. Annaðhvort get ég talað við þjónustufulltrúa eða gjaldkera. Vegna tíðra bankarána á síðustu árum dettur mér það í hug hvort það væri ekki hægt að bæta þriðja möguleikanum við "Bankaræningjaþjónustufulltrúi". Þar sem það er löngu fyrirséð að bankaránið muni misheppnast og mennirnir nást fyr eða síðar.
Venjulegur dagur í lífi
bankaræningjaþjónustufulltrúa.
NÚMER 18
" ÞETTA ER VOPNAÐ RÁN PENINGANNA EÐA LÍFIÐ" öskrar bankaræningin
" já en þú ert bankaræningi numer 25, Vinsamlega farðu aftast í röðina og fylltu út eyðublaðið með nafni og kennitölu áður en þú færð afgreiðslu" segir fulltrúinn og bankaræningin hröklast aftast í röðina.
"númer 18" æpir bankaræningjaþjónustufulltrúinn aftur.
"ÞETTA ER VOPNAÐ RÁN PENINGANNA EÐA LÍFIÐ"
" og hvað má bjóða þér að ræna miklu"
" komdu með 350 þúsund krónur í beinhörðum peningum eins og skot eða ég skít þig"
"það er algjör óþarfi að vera með svona dónaskap"
"Æi fyrirgefðu dálítið stress á mér dag. búið að vera brjálað að gera, þetta er þriðja útibúið sem er að ræna á tveimur klukkutímum."
" Hérna eru peningarnir, farðu út á götuhornið og lögrelgan verður búin að ná þér eftir svona fimm mínótur"
" takk fyrir"
" numer 19"
" þetta er vopnað rán peninganna eða lífið"
Myndir birtar af bankaræningja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Brylli.....Guð minn góður.....ég ligg í krampa hérna á kontórnum, samstarfsfélagarnir halda að ég sé endanlega farin á límingunum hef sjaldan séð jafn öfluga notkun á brosköllum!
kiza, 7.5.2008 kl. 15:56
Ég var einmitt að tala um þetta bara í gær... eða fyrrdag, hvað það er líklega glatað að vera lögreglumaður á íslandi þar sem það gerist aldrei neitt spennandi hérna... mesta spenna dagsins felst í umferðalagabrotum og falsealrams frá gömlu fólki, getur ekki verið spennandi. Og ég var einmitt að kalla eftir góðu bankaráni eða einhverju sem eitthvað fútt væri í til að svona rúnka manni í vinnunni þegar maður hefur ekkert að gera...
og sjá!... ég hef verið bænheyrð... verst að gaurinn er líklega ekki með greindavísitölu við stofuhita miðað við fötin sem hann ákvað að væri ógeðslega sniðugt að vera í við þetta rán...eiga ábyggilega alveg ógeðslega margir svona hokkítreyjur... skil ekki afhverju hann var ekki með húfu á hausnum með nafninu sínu á, svona til að hafa þetta bara alvöru
Signý, 7.5.2008 kl. 17:06
Jónína Dúadóttir, 7.5.2008 kl. 19:51
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 21:24
Takk fyrir það Jónína..
Signý .. haha já ég tók eftir því einmitt sjálfur hvað maðurinn var ótrúlega auðþekkjanlegur.
Gunnar.. ??? bíddu ég skil ekki alveg hvernig það tengist þessu bankaráni.
Takk fyrir komentin..
Brynjar Jóhannsson, 7.5.2008 kl. 21:54
Bara takk fyrir að vilja klippa mig Hrafnhildur...
Brynjar Jóhannsson, 7.5.2008 kl. 22:21
Hahahahaha.. ég skil nú bara ekki hvernig fólki dettur í hug að komast upp með bankarán hér á landi.. eins og maðurinn sem ætlaði að stinga af með strætó, og var handtekinn þar sem hann beið í strætóskíli..
Dexxa (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 10:47
hahah.. nákvæmlega... það hafa reyndar einhverjir komist upp með bankarán en sem betur fer ekki oft.
Brynjar Jóhannsson, 8.5.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.