29.4.2008 | 16:06
Hver er munurinn á Barbíímyndinni og múslimaímyndinni ? ENGINN..
Mér hefur alltaf fundist Barbí minna á múslimakonu. Hennar helsta mottó er að halda kjafti brosa og vera falleg á meðan múslimakonan á að halda kjafti brosa og vera ekki sjáanleg. Næst á eftir hestinum og hundinum er Barbí þarfasti þjónn Kens og hið sama gildir um múslimakonuna. Múslimakonan getur verið númer eitt í kvennabúri múslímans en Barbí er alltaf númer tvö, næst á eftir viðhaldinu hans Kens. Múslima konan má ekki láta sjá sig utan dyra án hempu en barbí aldrei án tískufata. Þess er ekki ætlast að Barbí eða múslimakonan hafi skoðanir á almennum málefnum heldur jánka því sem húsbóndinn segir. Múslimakonan er þvinguð til að klæða sig í kufla og Barbí er þvinguð í kvenímyndina. Á meðan Barbí vandar sig við að raka á sér skaphárin snyrtir múslimakonan af sér skeggið.
Svo hver er eiginlega munurinn á þessum
konum ?
Ég fæ ekki betur séð að þær eru svo svipaðar að þær gætu verið tvíburar ?
Barbie ógnar íranskri menningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Barbí dúkkurnar töluðu nú bara heilmikið hjá mér hér í denn. Aldrei fékk Ken að hafa eitthvað um hlutina að segja.
Halla Rut , 29.4.2008 kl. 16:15
hahahaha... Ég ætla nú að vona að þú hafir nú eitthvað breist síðan þá Halla . Ef ekki þá endar maðurinn þinn á karlaathvarfinu.
Brynjar Jóhannsson, 29.4.2008 kl. 16:27
Góður. Þetta er flott samlíking.
Ef eitthvað þá er Barbí dúkkan kúgaðri. Þ.e. ímynd hennar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2008 kl. 16:58
það er nefnilega málið Jenný stundum finnst mér Barbí greiið miklu kúgaðari. Kerlingakvölinn er gjöramlega á nálum því hún verður oftast að leika sig heimskari en hún er og komin með anoerexiu til að sníða sér stakk eftir vexti. T.d veit ég til þess að sumar gull fallegar stelpur passi rosalega vel upp á útlitið sitt því þær eru hræddar um að vera litnar hornauga. Dæmdar fyrir hvern einasta hnökra sem sést á þeim.
Brynjar Jóhannsson, 29.4.2008 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.