14.4.2008 | 14:58
Á HAUSINN MEÐ ÞÁ BANKA SEM GETA EKKI BJARGAÐ SÉR SJÁLFIR.
Hver sá skítadrjóli sem kemur fyrirtækjum sínum á hausinn með glæfrarekstri og vegna mikillrar peningagræðgi má mín vegna éta það sem úti frís. Mér finnst grátbroslegt ef ríkið ætlar að stuðla að "hjálparstarfsemi bankanna" á sama tíma og það pretikar frjálsa samkeppni. Fyrst bankanir voru einkavæddir eiga þeir að lúta lögmálum markaðsins og eiga þeir að bjarga sér úr sínum kröggum án þess að ríkið skeini á þeim rassgatið í hvert skipti sem þeir skíta í buxunar.
Fyrir mér eru íslenskar bankar ekkert annað en löglegar glæpastofnanir sem svífast einskyns. Gagnríni fjölmiðla var sama og engin þegar íbúðarverð var gefið frjálst á sínum tíma og bönkum var leift að keppa við íbúðalánasjóð. Fyrir vikið rauk íbúðarverð upp úr öllu valdi og stór hluti af tekjum ungs fólks sem átti eftir að kaupa sína fyrstu íbúð fór beint í bankanna. Fyrir vikið stórgræddu bankarnir og urðu ennþá tröllvaxnari en áður. þeir létu venjulegt fólk ekki friði í auglýsingaáróðri sem kom í hverjum einasta fjölmiðli landsins. Mín kenning er sú að bankanir voru ekki rassskeltir fyrir þetta "löglega en siðlausa" athæfi var vegna þess að stór hluti af auglýsingjatekjum fjölmiðla kom einmitt frá bankastofnunum sjálfum á þeim tíma. Frjáls samkeppni mun aldrei virka ef menn taka ekki ábyrð á gjörðum sínum. Ein af forsendum þess að samkeppni virki er að leyfa vitleysingunum að fara á hausin með pompi og prakt.
Stjórnvöld styðja bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
so true !
Marta B Helgadóttir, 14.4.2008 kl. 15:09
hahahaha...
og þetta segir bankamaðurinn sjálfur.
Brynjar Jóhannsson, 14.4.2008 kl. 15:15
Satt segir þú. Geta þeir sem skáru Hannes Hólmstein úr snörunni ekki bara reddað bönkunum.
Helga Magnúsdóttir, 14.4.2008 kl. 16:47
Halldór..
Já skítapakk sem á að bera ábyrð á gjörðum sínum.
Helga.
Ef mig réttminnir þá voru það frelsishyggjumenn sem björguðu Hannesi úr snörunni og grunar mig að það sé skoðunn margra þeirra að frjáls fyrirtækjarekstur eigi að sjá um sig sjálfur. Með öðrum orðum þá grunar mig að ég sé að segja skoðun margra þeirra. Bankanir eiga að leysa sig úr þessari sjálfskaparflækju sinni eða sitja sjálfir í súpunni.
Brynjar Jóhannsson, 14.4.2008 kl. 19:29
Að sjálfsögðu !
Jónína Dúadóttir, 14.4.2008 kl. 20:01
Já en ekki hvað Jónína ?
Brynjar Jóhannsson, 14.4.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.