28.2.2008 | 16:36
SADÓ-MASÓ-DANSNÁMSKEIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!! allt er nú til..
Í dag ætla ég að kenna ykkur að dansa Sado & masódansinn sem er að gera allt brjálað um alla Evrópu. Mjög hentugur dans fyrir ráðsamar og frekar dömur sem vilja helst karlmenn í bandi þar sem þær eiga ekki efni á hundum. Hressandi og skemmtilegur dans sem lætur engan ósnortin sem prufar hann. Þegar ballið byrjar er eins gott að vera með danssporin á hreinu svo ég ætla að koma ykkur inn í hann með þessu ókeypis dansnámskeiði hér á blogginu mínu.
Uppskrift af sadómasódansi.
Þú byrjar á því að hnegja þig og bjóða herranum upp í dans.
"Sæll dansherra má ég bjóða þér upp í sadó-masó-dans ?"
" já það væri sönn ánægja" myndi sannur dansherra þá segja
Næst takið þið upphitun í nokkrar mínótur með því að stíga þægilegan vangadans. hliðar saman hliðar.. hægri vinnstri snú snú og svo taka koddnís. Þegar konddnísnum er lokið breitir þú skyndilega um dansaðerð kýlir hnjánum í hreðjar dansfélagans og lætur hann emja í smá tíma. Svo tekur þú um hnakkan hans og þrykkir honum upp við næsta vegg og hrækir síðan framan í hann.
Hvað ertu að gera ? segir dansherrann oft þá gáttaður og til þess að koma honum enn þá meira á óvart stekkur þú á hann og bítir vænan bút af eyranu hans að hætti Mike Tysons.
"AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA hættu hættu" segir þá dansherrann þá oft á meðan það blæðir úr honum.
"múhahahahahahahahha þér var nær" segir þá dansdaman að lokum og þakkar fyrir sig.
Njótið kennslunar... en ekki prufa þennan dans á mér.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Halla Rut
-
Anna Einarsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Signý
-
Kreppumaður
-
Fríða Eyland
-
Heiða Þórðar
-
Bara Steini
-
Marta B Helgadóttir
-
halkatla
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sema Erla Serdar
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Björgvin
-
Bjarki Tryggvason
-
Jón Þór Ólafsson
-
Brissó B. Johannsson
-
Tinna Jónsdóttir
-
Sigurlaug Kristjánsdóttir
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Eysteinn Skarphéðinsson
-
Ásgerður
-
Brattur
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Bergur Thorberg
-
Viktor Einarsson
-
Agný
-
Lady Elín
-
Guðfríður Lilja
-
Gunnar Axel Axelsson
-
Óskar Helgi Helgason
-
Sigurður Viktor Úlfarsson
-
Baldur Fjölnisson
-
Matti sax
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
kiza
-
Huld S. Ringsted
-
www.zordis.com
-
Brjánn Guðjónsson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Jónína Dúadóttir
-
Páll Geir Bjarnason
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Stríða
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Georg P Sveinbjörnsson
-
S. Lúther Gestsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Ólöf Anna Brynjarsdóttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sævar Einarsson
-
Gullvagninn
-
Kolgrima
-
Óskar Þorkelsson
-
Helga Dóra
-
Guðrún Birna le Sage de Fontenay
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Óskar Arnórsson
-
Kristín Jakobsdóttir Richter
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldóra Rán
-
Helga Magnúsdóttir
-
Guðrún Lilja
-
Mía litla
-
Íris Arnardóttir....vitringur
-
Þórhildur Daðadóttir
-
polly82
-
Andrea
-
Hdora
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Baldur Hermannsson
-
Brynja skordal
-
SeeingRed
-
Benna
-
Villi Asgeirsson
-
Svartagall
-
Alfreð Símonarson
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Skattborgari
-
Aprílrós
-
Mál 214
-
Bwahahaha...
-
Isis
-
persóna
-
Vilhjálmur Árnason
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Vefritid
-
Guðmundur Óli Scheving
-
Hlédís
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Eva
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
brahim
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður kiknar bara í hnjánum hehehe. Svo er það bara Leður og Lopi sem maður þarf að klæðast fyrir þennann indæla dans.
Bara Steini, 28.2.2008 kl. 16:45
Já... sko það er annað version Steini.. það er BDSM DANSINN... hann er mjög hressandi líka
held kannski námskeið í honum síðar.. hann er dálítið flóknari.. það er t.d SVIPUHÖGG Á MILLI DANSPORANNA og kertavax..
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 16:56
Ahhh ok... Ekki nema von að Heiðar Ástsvalds fleygði mér sífellt á dyr hehehe.
Bara Steini, 28.2.2008 kl. 17:48
Já.. Heiðar kennir ekki ofbeldisfulla dansa.. Það væri nú miklu skemmtilegra að stíga slagsmálatango eða "berjara" tja tja . en því miður þá er Heiðar ekki komin svona langt í sínum dansi
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 18:31
athyglisverður dans. verst að allar meðvirkar kjellingar sem vilja stjórna heiminum fá ekki aðgang í mitt líf
Brjánn Guðjónsson, 28.2.2008 kl. 19:38
Það er stórhættulegt að bjóða einhverjum upp á dans...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.2.2008 kl. 20:04
hahahahahha...
Ég veit ekki hvort að ofbeldisfulli sadó-masó dansinn... teljist beinlínis sem meðvirkni... nema kannski ÖFGAMEÐVIRKNI. ÚFFFFFFFF.... 
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 20:07
já Gunnar.. það mætti kalla þetta THE DANCE OF DANGER
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 20:07
Ok, ég kem ekki á dansnámskeið til þín Brynjar
Jónína Dúadóttir, 28.2.2008 kl. 20:21
Já en Jónína..
... Þetta er ekkert mál.. hliðar saman hliðar,hægri, vinnstri snú og SVO SPARKA.
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 20:29
Skil það Gunnar.... ég tek það skýrt framm að þessi danstaktík er ekki frá honum karli föður mínum...
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 21:05
Þú sækir furðulega danstíma...
ég er samt hrifnust af drusludansinum, það er meira svona "ég"
Guðríður Pétursdóttir, 28.2.2008 kl. 21:57
hahha.. Ég hef reyndar aldrei sótt danstíma í sadómasó.. EN DRUSLUDANSINN.. það er líka meira ég.
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 22:01
Æ þú ert yndislegur!!! Þessi dans er mér a.m.k. meira að skapi heldur en rússneskur macho dans...þá erum við að tala um blindfulla vodkalyktandi karlmenn sem bjóða þér í dans...og svo byrja þér að boxa útí loftið og hnykla vöðvana í takt við tónlistina......ooooog þá er komin tími fyrir mig að fá MÉR vodkaskot og sæti...ég er búin að lesa Prinsinn..Begga er með hann :)
Kata í fráfarandi Pútínveldi (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:16
Nei komdu sæl.. Katarína rússaprinsessa... Gaman að sjá þig hérna á bloggheimilinu mínu. Jú ég hef heyrt eitthvað um þessa rússnesku danstónlist og þá aðalega hvað hún er skelilega léleg.
Þakka þér kærlega fyrir hjálpina og yfirlestninguna á prinsinum. Lestningin og gagnrínin, mun reynast mér vel og örugglega styrkja söguna. STUÐ OG SMJÖR.. Ég og frekjusystir þín förum yfir prinsinn á morgun.
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 22:29
Ég fór að ráðum þínum og bauð manninum mínum í þennan dans og nú er hann að biðja um skilnað.
THANKS FOR NOTHING.
Halla Rut , 28.2.2008 kl. 22:50
ÚFFF já þú meinar
... sko ég gleymdi að segja það að hann verður að vera MASÓ til að þetta munstur gangi upp.
... ef þú villt ná í hann aftur.. takktu þá DRUSLUDANSINN en þú getur lesið allt um hann hér að neðan...
... þá hressist hann örugglega allur við.
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 23:01
Þegar ég átti við hann.. þá á ég við dansherrann..
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 23:03
já.. Hanna .. næsti dans á eftir þessum dansi verður HÆKJUDANSINN ....
.. en til þess þarf vænan skammt af gifsum og brotum.
Brynjar Jóhannsson, 28.2.2008 kl. 23:04
Ég held mig bara við Drusludansinn og læt það duga
Jónína Dúadóttir, 29.2.2008 kl. 05:51
en varstu búinn að heyra um rassadansinn sem er að gera allt vitlaust á Fílabeinsströndinni?
halkatla, 29.2.2008 kl. 11:13
Jónína... Drusludansinn er svo sem ágætur til síns brúks líka.
Anna Karen. HAHAH nei ég var nú ekki búin að heyra um rassadansinn
...... Er hann eitthvað í líkingu við sado-masódansinn ?
Brynjar Jóhannsson, 29.2.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.