27.2.2008 | 16:12
LOKSINS HRINGIR EINHVER Í MIG ÁN ÞESS AÐ NUÐA.
Síminn hringdi í vinnunni minni í dag án þess að ég náði að svara honum. Þar sem þetta var heimasími var ég sannfærður að þar væri yfirvald vinnurnar minnar að hringja í mig til þess að nuða í mér. Ég var ekki viss um hvort að ég ætti að hringja til baka en þar sem ég er samviskusamur og góður drengur lét ég að því verða. Mér til mikilllrar furðu þá svaraði mér ekki yfirnuðarinn í vinnunni minni heldur góðvinur minn, Böddi Söngvari ballhlhljómsveitarinnar Dalton en sú hljómsveit er á góðri leið að verða ein sú viðkunnasta á landinu. Mér til mikillrar ánægju sagði hann mér þau gleðitíðindi að hljómsveitinn hans vildi taka upp tvö lög eftir mig, Lof mér að verða og Eigum við ekki bara að vera vinir en bæði lögin getið þið fundið á heimasíðunni minni www.brylli.com. Að sjálfsögðu samþykkti ég þessi tilboð þeirra enda eru miklu meiri líkur á að þessi lög verði að slögurum í þeirra höndum þar sem þeir eru miklu opinberari en ég.
Það eru því spennandi tímar framundan hjá mér þar sem ég er að einnig að leggja lokahönd á mína aðra sóloplötu. Það verður gaman að heyra lögin mín í búningi annarra flytjanda. Hver útkoma laganna verður er nátturulega ekki undir mér komið en þar sem ég veit að Böddi er klassasöngvari og hljómsveitin Dalton mjög góðir spilarar trúi ég ekki öðru en þeir skili þessu vel frá sér.
Eigið góðar stundir.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.2.2008 kl. 16:21
Virkilega flott lög...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.2.2008 kl. 16:24
Takk fyrir það Gunnar.
Brynjar Jóhannsson, 27.2.2008 kl. 16:25
Landsvæðið frá Reykjanestánni til ystu annesja austurlands er nógu stór landskiki fyrir mig .
Brynjar Jóhannsson, 27.2.2008 kl. 17:26
Til hamingju með þetta kitlandi boð! Ætla að hlusta á þín hér á síðunni ...
www.zordis.com, 27.2.2008 kl. 18:38
Flott lög, til hamingju
Jónína Dúadóttir, 27.2.2008 kl. 20:15
Þetta eru Bryllijant fréttir. Til lukku með þetta. Hlakka til að heyra árangurinn. Gangi þér vel.
Helga Dóra, 27.2.2008 kl. 20:30
Takk fyrir þetta öll sömul ..... Helga .. ef árangurinn er góður þá heyrir þú þessi lög í útvörpum á fullu daginn út og inn. .... Þannig myndir þú frétta af þessu ef þetta gengur vel...
Brynjar Jóhannsson, 27.2.2008 kl. 20:58
Til hamingju drengur ! Mundu bara að gefa þessi lög ekki...það væri nokkuð mikill "downer".....
Lárus Gabríel Guðmundsson, 27.2.2008 kl. 22:02
Lárus.. takk fyrir það.. Ég er nátturulega skráður fyrir lagi og texta og á því rétt á stefgjöldum ef lögin fá spilun. Böddi er mjög góður vinur minn og ég treysti honum 199 % ...
Brynjar Jóhannsson, 27.2.2008 kl. 22:13
Til lukku
Fríða Eyland, 27.2.2008 kl. 22:28
Óli ??? UUUUUUUUUUU
Brynjar Jóhannsson, 3.3.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.