fagleg reglumótun varaðndi vændi og innflytjendamál.

Vændi var gert löglegt á Íslandi, ef þriðji aðili gæti ekki grætt á því, ekki alls fyrir löngu. Mín fyrstu viðbrögð voru að andæla þessari reglubreitingu en við frekari íhugun komst ég að því að betri reglugjafi hefur ekki verið settur á hérlendis í langan tíma. Með þessari reglugerð var verið uppræta hórumang (að þriðji aðili græði á vændi) en vernda þann sem selur sig sem er í flestum tilfellum kona (alls ekki öllum tilfellum) . Konur sem selja sig er oft á tíðum er oft á tíðum eiturlyfjaneitendur sem eru að framfleita fíkn sinni eða einstaklingar sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Ég tel brínt að vernda þurfi alla þá sem leiðast inn á þær brautir með einum eða öðrum hætti en beina spjótum sínum að þeim sem reyna að græða á vændisfólki í staðin. Ég er á því að þessháttar reglubreiting hafi verið faglega mótuð og vel ígrunduð sem komi miklu frekar til á hjálpa kvenfólki frá sölu á sínum líkama en að banna vændi allfarið. Mín skoðun er sú að eingöngu með lítillri breitingu á reglugjafa sé hægt að gera samfélagið miklu mannlegra og bætandi en það er nú.

Varðandi innflytjendamál 

Í tveimur síðustu pistlum hef ég talað um innflytjenda mál og nauðganir. Upp hafa komið heitar umræður enda er ég að taka á viðkvæmu máli.  Ég stend fastur á því að með lítilvægri en vel ígrundaðri reglubreitingu er hægt að koma í veg fyrir mikil innflytjendavandamál í framtíðinni sem er ekki ósvipuð í framkvæmd og reglubreitingin á vændi. Ég þekki það að eigin reynslu þar sem ég vinn í póstinum ( stundum kallað Sameinuðu þjóðinar í spaugi) að öll mín kynni af erlendu fólki sem þar starfar er mjög jákvæð. Það breitir því ekki að við verðum að horfast í augu við ákveðnar staðreyndir og vandamál sem eru líklega að skapast hérlendis. Með lítillri breitingu, jafnvel aðeins hertari skilyrðum getum við mögulega komið í veg fyrir að samskonar vandamál skapist og t.d víðsvegar í Evrópu. Málið er  að mér er ant um þá útlendinga sem ég vinn með og vil þeim hið besta. Þeir eru án undantekningar atorkusamari og taka að sér meiri vinnu en við Íslendingarnir auk þess vera allir viljugir til jákvæðra verka. 

Ég tel því brínt... að gerð sé félagsleg rannsókn á því hvaða hópur erlends vinnualfs drígi glæpi eins og alvarlegar nauðganir. Því ef staðreyndin er sú að rannsóknir sýni að t.d TÍMABUNDIÐ VINNUAFL drígi slíka verknaði er hægt að bregðast við því með einum eða öðrum hætti. t.d með því að krefja vinnuveitendur að axla meiri ábyrð á þeim sem vinna fyrir þá eða að krefja tímabundið vinnuafl um hreint sakavottorð.....  

Með öðrum orðum... þá vil ég fá FAGLEGA STEFNUMÓTUN Í INNFLYTJENDAMÁLUM Á ÍSLANDI.

1. Að fólk af erlendum uppruna fái vinnu sem hæfir þeirra menntun , t.d að gegn því að þau læri tungumálið sé þeim opið að vinna við fagmentun..eins t.d læknir getur unnið þá sem læknir eða í hjúkrunargeiranum en ekki sem verkamaður í eimskip eins og ég þekki dæmi til um. 

2. Að reynt sé að koma í veg fyrir að það sé litið á útlendinga sem þriðja flokks þegna og að margra kynslóða fátækrahverfi myndist eins og gerst hefur í Evrópu. 

 3. Að passað sé upp á að glæpahringir myndist hérlendis.

 

Ég veit að þessar umræður fara í taugarnar á ýmsum hérna.. en ég er sannfærður að það sé öllum hollt að ræða þessi mál... frá sem flestum sjónarhólum...

Enn og aftur óska ég eftir málefnalegum umræðum en tek það skýrt fram að ég svara fólki FULLUM HÁLSI ef það er verið að ásaka mig um útlendingafyrirlitningu og mér líkar enganvegin að orð mín séu rangtúlkuð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fríða Eyland

Hæ ég var að taka próf

Fríða Eyland, 10.10.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Fríða Eyland

er alveg í kremju útaf niðurstöðunni

Fríða Eyland, 10.10.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

bíddu varstu að taka prófið á heimasíðunni minni ?

Brynjar Jóhannsson, 10.10.2007 kl. 21:28

4 Smámynd: Fríða Eyland

jebb  og niðurstaðan er eftirfarandi

ÞÚ ERT SKÍHÆLL

SKÍTHÆLLINN

Síðasta og allra síðsta típan er skíthællin. en honum langar til að vera höfðingi. Leikur prinsinn á hvíta hestinum betur en prinsinn sjálfur. Telur sig lækni við að hafa lokið skyndhjálpanámskeiði. Getur smíðað hús á fimm mínótum að eigin sögn. kemur fram við fallegar konur eins og gyðjur, en hinar, þessar ófríðu og feitu eru fyrir honum gólfmottur.. Á þessari reglu er ein undantekning.Við lokun baranna finnst honum allar konur engilfagrar .Þá er hann feminsti, verðbréfasali eða fyrirtækjaeigandi , eins og camelljónið breitist hann í manninn sem konur dreymir. 

ÉG MEINA ÞAÐ ER EKKI FULL MIKIL DÓMHARKA AÐ KALLA MIG SKÍTHÆL. 

Fríða Eyland, 10.10.2007 kl. 21:37

5 Smámynd: Fríða Eyland

Annars eru engar konur ófríðar og feitar konur eru fallegar hafðu það

Fríða Eyland, 10.10.2007 kl. 21:38

6 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ÚFF....... ertu að taka próf fyrir karlmenn ???.. ertu karlmaður.. afhverju tókstu ekki prófið fyrir konur ? 

Brynjar Jóhannsson, 10.10.2007 kl. 22:36

7 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

PIFF... eins og ég eigi að fara að svara fyrir skáldsagnapersónu sem ég skapaði.. HELD NÚ SÍÐUR ....

skíthællin getur bara svarað fyrir sig sjálfur ...

Brynjar Jóhannsson, 10.10.2007 kl. 22:38

8 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Jú, allt í lagi að spjalla um þetta en það þarf bara svo lítið til þess að svona málefni keyri algerlega út af sporinu. Mér líður bara vel með fólkið í kringum mig almennt og brosi jafnvel inn á milli

Lárus Gabríel Guðmundsson, 10.10.2007 kl. 23:29

9 Smámynd: Fríða Eyland

Ertu að tala um útlendinga ?

Fríða Eyland, 10.10.2007 kl. 23:32

10 Smámynd: Fríða Eyland

OK

1. Ég er sammála. Hef kynnst útlendingum háskólamenntuðum í fiskvinnslu (á vestfjörðum í gamla daga) fannst þá og finnst enn að pottur sé brotinn, betra væri fyrir samfélagið að nýta sérþekkingu fólks almennt , ekki síður útlendinga.

2. Ég er sammála. Það er margt gott sem gert er hérna og vil ég benda á að útlensku börnin sem hingað koma fá strax athygli í skólakerfinu, íslenskukennslu sem reynt er að fremsta megni að laga að hverjum og einum. Annars læra börnin mest af börnum, þannig er lífsins gangur, Ég hef gagnrýnt skólastjórnendur fyrir að taka útlensku krakkana útúr bekknum til að kenna þeim íslenskuna nokkrum í hóp á ólíkum aldri og frá ólíkum löndum* þannig að úr verður mikil útlendingasúpa sem ekki kann góðri lukku að stíra. Á sama tíma og bekkurinn er í öðru fagi sem útlenski krakkinn missir þá af, betra væri að hafa séríslensku kennsluna útaf fyrir sig á öðrum tíma og svo auðvitað þegar íslenskan er á dagskrá hjá bekknum.

Þá er undirstaðan komin til skila Menntun er eina vopnið í baráttunni við fátækt, þarna er ég síðan komin að heimilinu foreldrarnir eru flestir verkafólk (hlutfall fer eftir þjóðerni) og þurfa að vinna mikið til að ná endum saman. Þau hafa ekki möguleikann að aðstoða börnin sín við heimanámið (ég er að tala um þau sem ekki kunna íslensku). Besta lausnin sem ég kem auga á til að bæta þennan þátt er að nýta " vinafjölskyldur" til aðstoðar. Það þarf ekki að verða margra kynslóð fátækra hverfi eins og þú talar um og veist að er ekki neitt náttúrulögmal.

3. Bara að biðja þig Brynjar minn kæri bloggvinur að biðja ekki um fleiri löggur þá verða svo margir

*(útlendingar eru í allra augum þeir sem ekki koma frá sama landi og þeir sjálfir!!!) 

Fríða Eyland, 11.10.2007 kl. 00:14

11 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Fríða: Þú ert klár stelpa !

Ég hef rekist á fleiri en einn sem hafa talað um útlendinga hér þar sem sagt er eitthvað á þessa leið. "Mér finnst útlendingar fínir EN ÞEIR HUGSA ÖÐRUVÍSI". Stórar fréttir það. Ef íslendingur flyttist til Eistlands myndi hann örugglega hafa annan hugsanavinkil en lókallinn. Er eitthvað að því ? Svona spekúlasjónir eru grunnur fordómana.

"Passið ykkur á þeim, þeir eru ágætir, en þú veist aldrei hvað þeir hugsa".

Ég er þannig að mér finnst yfirleitt að sletta af erlendu blóði auðgi samfélag fremur en hitt. Annað mál er svo fjöldinn eins og ég hef áður skrifað en þar lúrir MAMMON á bak við þúfu og hlær.

Bara smá innskot svona ....

Lárus Gabríel Guðmundsson, 11.10.2007 kl. 11:53

12 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Lárus ... 

Ég er sammála þér að svona umræður geta farið út af sporinu og leyst út í einhverja vitleysu. Eins og þú sjálfur veist þá vinn ég með mikið af útlendingum og hef ekkert slæmt um þá að segja. Eina sem ég á við með þessum pistli mínum er hvort að það mætti breita örlítið reglugjafanum varðandi innflutt vinnuafl. Bæði til að vernda vinnu aflið t.d gegn því að það séu svikin úr þeim laun og það sé tryggt að hingað komi fyrst og fremst heiðanlegir og góðir samfélagsþegnar víðsvegar í heiminum. Þegar ég ber út póstin niðri í bæ afgreiði ég hvort tveggja fólk frá Pakistan og Íran (minnir mig) . Reynsla mín af þessu fólki er virkilega góð og tel ég að þeirra innnlegg í íslenska matarmenningu geri ekkert annað en að auðga hana. Erlent samstarfsfólk mitt í póstinum er almennilegt og kurteist og þó þau HUGSI ÖÐRUVÍSI er stundum bara hið besta mál. 

t.d þekki vinn ég með konu frá Ísrael og hefur alist upp við að margir ættingjar hennar hafa verið drepnir. Ég get ekkert annað sagt um þá konu en það hefur verið lærdómsríkt að vinna með henni þó svo að reynsla hennar sé vissulega allt önnur en mín.  

Ég hef líka heyrt þetta... útlendingar hugsa allt öðruvísi eða þú veist aldrei hvað þeir hugsa.

Mér finnst ekkert að því að erlent fólk komi með sína menningu hingað og er ég sannviss að mestur hluti þeirra aðlagast samfélaginu eins vel og unt er. Mín reynsla á útlendingum er oftast betri en af innilendu fólki og það má ekki gleyma að það eru líka til ÍSLENDINGAVANDAMÁL. 

hver segir að INNFLYTJENDAMÁL þurfi að vera INNFLYTJENDAVANDAMÁL ?

til þess að vandamál varðadi útlendinga gerist ekki hérlendis þarf að ræða þessi mál heiðanlega og án tilfinningarhita. Við þurfum að læra t.d af Dönum og Svíjum, þá bæði hvað þeir hafa gert vel og illa í innflytjendamálum. Þú sagðir sjálfur við mig að þegar þú fluttir til Dannmörku á sínum tíma voru viðhorf Dana allt öðruvísi en í dag. Núna í dag er hinn venjulegi Dani miklu hrokafyllri gagnvart erlendu fólki. Ég er þeirrar skoðunar að slíkt þurfi ekki að gerast hérlendis ef staðið er rétt að málum.

Ég hef heyrt að  gróf nauðgunarmál séu tíðari í dag en voru fyrir nokkrum árum og það hefur verið sýnt fram að útlendingar hafi verið oftar að verki. Ef það er rétt, þá vil ég að gerð verði rannsókn á hvort að það sé einhver ákveðin hópur!... Mig grunar  að í flestum tilfellum sé tímabundið vinnuafl og ef það er rétt þá er spurningin hvort það meigi gera meiri kröfur eins og varðandi hreint sakavotttorð. Hitt er að ef þessi alhæfing er röng sem ég hef heyrt.. þá verður að upplýsa slíkt. Ég tel að það sé útlendingum fyrir bestu að slíkt sé gert því það er óþolandi fyrir þá að sitja undir einhverjum fordómum að þeir séu stórhættulegir glæpamenn.

Í Dannmörku kom t.d upp mál þar sem hópur ungra múslima (á aldrinum 12 - 14 ára) nauðguðu konu heiftarlega. Ég á erfitt að ímynda mér að slíkt gerist hérlendis en það breitir ekki að við verðum að hafa varan á. Ég er sannfærður að með lítillri breitingu á reglugjafa sé hægt að fyrirbyggja mikið af vandamálum.

Fríða...

Það er einmitt málið að það er margt gott sem gerist hérlendis varðandi innflytjendavandamál en ég tel að ýmislegt megi bæta. Eins og þú segir sjálf að háskólamenntaðir innflytjendur eru að vinna við fisk, væntanlega vegna þess að þeir fá meira út úr slíkri vinnu en í starfi í sínu landi. Fyrverandi kærasta mín er Austurrísk og hún talar íslensku reibbrennandi . Ég vil að við að það sé frekar reynt að opna fyrir mentuðum útlendingum að vinna störf við sitt hæfi og þeir keppist um fleirri störf en láglauna störf. Það myndi koma í veg fyrir að GETTO myndis hérlendis og samfeld óánægja. T.d a' læknismendaður Ungverji fengi allaveganna að vinna sem hjúkka og jafnvel læknir ef hæfniskröfur sýndu fram á slíkt gegn því að hann talaði góða íslensku.

Það má setja útlendinga í tvo hópa.

1. þá sem vinna hér tímabundið

2. þeir sem eru komnir til að setjast að eða eru að reyna fyrir sér.

Þeir sem eru komnir til að setjast að þarf að hlúa að sérstaklega með einum eða öðrum hætti og hjálpa þeim að fá þá tilffinningu að þeir séu ÍSLENDINGAR.  

Að lokum vil ég benda á að það var tekið viðtal við mig í KASTLJÓSI á sínum tíma í ruv.. þá var ég spurður varðandi innflytjendavandamál.. þar sagði ég (svona um það bil)

"Ég tel að um huglægan rugling að ræða sem hefur ekkert með staðreyndir málsins að gera. Ég sjálfur er að vinna í póstinum sem dæmi og þar vinna margir útlendingar og eru þar engin vandamál með útlendinga og eru þeir alment betra starfsafl en við Íslendingarnir."

Ég er enn á þeirri skoðun en horfist ekki fram hjá því að það sé mislitur sauður í mörgu féi og með lítillri reglubreitingu er hægt að betra ÍSLAND ÞEIM MUN MEIRA.

Brynjar Jóhannsson, 11.10.2007 kl. 15:56

13 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Lárus ... 

Ég er sammála þér að svona umræður geta farið út af sporinu og leyst út í einhverja vitleysu. Eins og þú sjálfur veist þá vinn ég með mikið af útlendingum og hef ekkert slæmt um þá að segja. Eina sem ég á við með þessum pistli mínum er hvort að það mætti breita örlítið reglugjafanum varðandi innflutt vinnuafl. Bæði til að vernda vinnu aflið t.d gegn því að það séu svikin úr þeim laun og það sé tryggt að hingað komi fyrst og fremst heiðanlegir og góðir samfélagsþegnar víðsvegar í heiminum. Þegar ég ber út póstin niðri í bæ afgreiði ég hvort tveggja fólk frá Pakistan og Íran (minnir mig) . Reynsla mín af þessu fólki er virkilega góð og tel ég að þeirra innnlegg í íslenska matarmenningu geri ekkert annað en að auðga hana. Erlent samstarfsfólk mitt í póstinum er almennilegt og kurteist og þó þau HUGSI ÖÐRUVÍSI er stundum bara hið besta mál. 

t.d þekki vinn ég með konu frá Ísrael og hefur alist upp við að margir ættingjar hennar hafa verið drepnir. Ég get ekkert annað sagt um þá konu en það hefur verið lærdómsríkt að vinna með henni þó svo að reynsla hennar sé vissulega allt önnur en mín.  

Ég hef líka heyrt þetta... útlendingar hugsa allt öðruvísi eða þú veist aldrei hvað þeir hugsa.

Mér finnst ekkert að því að erlent fólk komi með sína menningu hingað og er ég sannviss að mestur hluti þeirra aðlagast samfélaginu eins vel og unt er. Mín reynsla á útlendingum er oftast betri en af innilendu fólki og það má ekki gleyma að það eru líka til ÍSLENDINGAVANDAMÁL. 

hver segir að INNFLYTJENDAMÁL þurfi að vera INNFLYTJENDAVANDAMÁL ?

til þess að vandamál varðadi útlendinga gerist ekki hérlendis þarf að ræða þessi mál heiðanlega og án tilfinningarhita. Við þurfum að læra t.d af Dönum og Svíjum, þá bæði hvað þeir hafa gert vel og illa í innflytjendamálum. Þú sagðir sjálfur við mig að þegar þú fluttir til Dannmörku á sínum tíma voru viðhorf Dana allt öðruvísi en í dag. Núna í dag er hinn venjulegi Dani miklu hrokafyllri gagnvart erlendu fólki. Ég er þeirrar skoðunar að slíkt þurfi ekki að gerast hérlendis ef staðið er rétt að málum.

Ég hef heyrt að  gróf nauðgunarmál séu tíðari í dag en voru fyrir nokkrum árum og það hefur verið sýnt fram að útlendingar hafi verið oftar að verki. Ef það er rétt, þá vil ég að gerð verði rannsókn á hvort að það sé einhver ákveðin hópur!... Mig grunar  að í flestum tilfellum sé tímabundið vinnuafl og ef það er rétt þá er spurningin hvort það meigi gera meiri kröfur eins og varðandi hreint sakavotttorð. Hitt er að ef þessi alhæfing er röng sem ég hef heyrt.. þá verður að upplýsa slíkt. Ég tel að það sé útlendingum fyrir bestu að slíkt sé gert því það er óþolandi fyrir þá að sitja undir einhverjum fordómum að þeir séu stórhættulegir glæpamenn.

Í Dannmörku kom t.d upp mál þar sem hópur ungra múslima (á aldrinum 12 - 14 ára) nauðguðu konu heiftarlega. Ég á erfitt að ímynda mér að slíkt gerist hérlendis en það breitir ekki að við verðum að hafa varan á. Ég er sannfærður að með lítillri breitingu á reglugjafa sé hægt að fyrirbyggja mikið af vandamálum.

Fríða...

Það er einmitt málið að það er margt gott sem gerist hérlendis varðandi innflytjendavandamál en ég tel að ýmislegt megi bæta. Eins og þú segir sjálf að háskólamenntaðir innflytjendur eru að vinna við fisk, væntanlega vegna þess að þeir fá meira út úr slíkri vinnu en í starfi í sínu landi. Fyrverandi kærasta mín er Austurrísk og hún talar íslensku reibbrennandi . Ég vil að við að það sé frekar reynt að opna fyrir mentuðum útlendingum að vinna störf við sitt hæfi og þeir keppist um fleirri störf en láglauna störf. Það myndi koma í veg fyrir að GETTO myndis hérlendis og samfeld óánægja. T.d a' læknismendaður Ungverji fengi allaveganna að vinna sem hjúkka og jafnvel læknir ef hæfniskröfur sýndu fram á slíkt gegn því að hann talaði góða íslensku.

Það má setja útlendinga í tvo hópa.

1. þá sem vinna hér tímabundið

2. þeir sem eru komnir til að setjast að eða eru að reyna fyrir sér.

Þeir sem eru komnir til að setjast að þarf að hlúa að sérstaklega með einum eða öðrum hætti og hjálpa þeim að fá þá tilffinningu að þeir séu ÍSLENDINGAR.  

Að lokum vil ég benda á að það var tekið viðtal við mig í KASTLJÓSI á sínum tíma í ruv.. þá var ég spurður varðandi innflytjendavandamál.. þar sagði ég (svona um það bil)

"Ég tel að um huglægan rugling að ræða sem hefur ekkert með staðreyndir málsins að gera. Ég sjálfur er að vinna í póstinum sem dæmi og þar vinna margir útlendingar og eru þar engin vandamál með útlendinga og eru þeir alment betra starfsafl en við Íslendingarnir."

Ég er enn á þeirri skoðun en horfist ekki fram hjá því að það sé mislitur sauður í mörgu féi og með lítillri reglubreitingu er hægt að betra ÍSLAND ÞEIM MUN MEIRA.

Brynjar Jóhannsson, 11.10.2007 kl. 18:24

14 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Jú, það eru vissulega mislitir sauðir í mörgu féi, bresku, íslensku, færeysku, pólsku, osv.frv. Mér afvitandi eru hlutföllin nokkuð jöfn saman hvaðan meme kemur.

Lárus Gabríel Guðmundsson, 11.10.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 184894

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband