27.4.2010 | 13:30
Töskuhrunið mikla og ástæður þess.
Töskuhrun átti sér stað á kaffihúsi. Atburðinn bar fljótt að en guði sé lof tókst mér að bregða fæti fyrir þennan glæsilega fylgilhut og dempa þannig fallið. Innanstokksmunum töskunar var bjargað frá óþarfa hnaski og laptoptalva mín er ósködduð. Allt annað dót töskunnar er á sínum stað og finn ég því fyrir miklum létti.
Neita ábyrgð
Ég þverneita ábygð á þessu töskuhruni en vísa ábyrð til allra annarra sem komu nálægt þessu sakarmali. Það er ekki mín sök að umrætt kaffihús hanni ekki húsgögn sín með þeim hætti að þau geri ekki ráð fyrir fallvöltum töskum. Það er ámælisvert að hið "óstofnaða töskueftirlit" hafi ekki varað mig við þessu hruni. Einnig er það óskiljanlegt að hver einasti kaffihúsagestur steinþagði yfir þessari komandi vá.
Allt ykkur að kenna
Ég tel því um ofsóknir sé hér um að ræða af undirmáls-frethólkum. Þeir halda röklausum ærumeiðindum á lofti um að ég beri sök í þessu máli. Ég hef því ákveðið að stefna þeim öllum- fyrir að hafa ekki réttar skoðanir. Auk þess kæri ég kaffihúsaeigandanum og starfsmönnum hans fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir þetta skakkafall. Íslenskum almenningi verður stefnt fyrir að hafa sofið að feigðarósi og þér sem lest þetta blogg fyrir að hafa ekki varað sérstaklega við mér.
Eða með öðrum orðum... Þetta var allt ykkur að kenna en ekki mér
Skammist ykkar
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er sýnist mér við hæfi að ég svari spurningu þinni til mín (af hverju mega ekki vera flokkar á Íslandi?).
Af einmitt þeirri ástæðu sem þú ert að gantast með hér Brynjar, einstaklingar í flokknum munu aldrei nokkurntíma axla neina ábyrgð, aldrei viðurkenna mistök og ef herðir að, þá fela þeir sig undir pilsfaldi flokksins.
Síðustu atburðir sanna þetta berlega, þeas, enginn hefur áhyggjur af öðru en að tiltekin hegðun tiltekinna flokksgæðinga er aðeins "óheppileg, óþægileg eða andvaralaus" gagnvart flokknum....
Meðan flokkahagsmunir ráða hegðun embættismanna, þá verðum við alltaf sitjandi á hakanum, ég og þú.
Haraldur Davíðsson, 29.4.2010 kl. 19:53
Haraldur.
mér finnst þú vera á vissum villigötum með þessari fullyrðngu. Því flokkar eða hreifingar eru til á einn eða annan máta í öllum samfélögum. A-A Samtökin- Armnesti Internesternal- Kiwanishreifingin- Saumaklúbbar- Skák og bridge sem allra háttar íþrótta félög. Menn sem eru á móti aðild í evrópusambandið og menn sem eru með inngöngu í Evrópusambandið. Þjóðernishópar lengst til vinnstri og lengt til hægri.
Ég get talið upp endalaust af formi hreifinga eða flokka í samfélögum og svo virðist sem fólk sæki í einhverskonar sálarkjarna. Einhverskonar hóp sem þú getur samhæft skoðanir þínir við aðra í kringum þig, áhugamál og ert viss um að fólk í kringum þig sé á svipuðu máli í lífsviðhorfum.
Varðandi flokka tel ég vitlausa nálgun að vilja leggja flokkakerfið niður. Það sem þarf er að veita flokkum siðferðislegt aðhald og í raun ætti að duga að með því að við fáum að kjósa "fulltrúa okkar á þing". t.d per einstaklingur fengi að kjósa fimm einstaklinga úr hvaða flokki sem er en ekki einn flokk. Þýddi það að við erum farinn að veita fólki það aðhald að það neyðist til að þjóna þegnum sínum á afar skýran máta.
T.d ... tel ég víst að Björn Bjarna hefði fallið út á sínum tíma og er sannfærður um að Sóley tómasdóttir kæmist ekki inn sem fulltrúi vinnstri græna í næstum kostningum.
Það sem þú villt... er að þú fáir að velja þinn fulltrúa inn á þing. Það er gott fólk innan allra flokka og sumir sérstaklega færir á vissum sviðum.
Brynjar Jóhannsson, 29.4.2010 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.