Punktar...

Púnktar ...........

 

  • Við nutum tungulipurðar hvors annars en í sitthvorri merkingu orðsins.
  • Þú dáðist að minni vitrænu dýpt- en ég að brjóstunum þínum.
  • Ég vildi fullnægingu en þú vinskap minn.
  • Þú elskaðir mig sem mannveru en ég þig sem kjötskrokk.
  • Þér þótti ég vera vel innrætt mannvera en mér fanst þú vera falleg
  • Ég hlustaði á kornflekspakkaheimspeki þína af miklum áhuga... ekki til að heyra -heldur til að horfa á kyssulegar varir þínar hreifast.
  • þegar mér var ljóst að ég fengi aldrei að ríða þér... þá vildi ég ekkert með þig hafa.




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Skemmtilegt ljóð, verð ég að segja.

Baldur Hermannsson, 30.4.2010 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 184897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband