Slæmur kærasti.

Ástaróður fjallkonunnar og útrásavíkingsins 

 

 

Fjallkona landsins-
varð hvort tveggja þróttlaus og þung
því þjóðarskútan komst ekki á flot
í áttahaga fjörtrum-
og óvissulofti hún grét
er Englandrottning kom henn'Í þrot
Nú þarf hún að greiða þær gjaldföllnu skuldir
Sem góðæris-gosinn efndi til

viðlag &


Og setja
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið sitt Ísland til sölu á ekki neitt

Unnustinn hennar sem var athafnaskáld
með- afborgunum keypti í hennar nafni
ofhlaðið útrásarvíkingarskip
og erlent glópagull.

og því er
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
smáhýsið Ísland til sölu á ekki neitt

Hún gaulaði góðærisfylleríssöng
Með- gróðaglampa í innantómum augum
en vaknaði arðrænd og klæðalaus upp
Við uppsögn kærastans

og sá
húsið til sölu
á ekki neitt
húsið til sölu
á ekki neitt
Húsið sitt Ísland til sölu á ekki neitt

lag & texti eftir mig, Brylla.

Lagið & textinn verður gefið út á næstunni. 


mbl.is Útrásarvíkingana á válista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Beittur núna. Góð mynd í þessu hjá þér.

Bragi (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 16:33

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Beittur sem papírskeri í prentsmiðju

Brynjar Jóhannsson, 22.2.2009 kl. 19:22

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Góður

Jónína Dúadóttir, 23.2.2009 kl. 11:02

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Jónína

takk

Gunnar

Veit ekki hvort að þetta er nýr þjóðsöngur en vonandi lýsing á tíðarandanum. 

Brynjar Jóhannsson, 25.2.2009 kl. 10:50

5 identicon

Jú nýji þjóðsöngurinn fæddur

Sigrún Eva (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 23:24

6 Smámynd: Halla Rut

Flott.

Halla Rut , 7.3.2009 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 184888

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband