strengjabrúðan

Stúlkan

 

Sjáið! hvað stúlkan hún stendur sig vel
sem strengjabrúðan hans
sem dásamlegi dansarinn
í draumi sérhvers mans

Sjáið! hvað gyðjan er glaðlind að sjá
sem gullið stofustúss
Djásn síns mans og stórstjarna
hans strengjabrúðuhúss

Hún er ljós
hún er flögtandi engill
hún er rós sem að nærist á ást
Hún er hlý
eins og hjartnæmur logi
vonar sem að lætur menn þjást

Sjáið! hvað stúlkan er eldheit af ást
elskar heitt sinn mann
Reynist honum uppfyllt ósk
uns hún kirkir hann

Sjáið! hvað heillin mín hugsar allt út
er hylmir sína slóð
Með látbrögðum hún leikur sig
lítið sorgmætt fljóð.

lag og texti Brylli 

<-Lagið er í spilaranum, numer 2 

 

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Bara nokkuð gott hjá þér, málaðir þú líka myndina ?

Jónína Dúadóttir, 26.2.2009 kl. 08:59

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

nei ég gerði það nú ekki ég fann hana á netinu....

Brynjar Jóhannsson, 26.2.2009 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband