Pinku litli heimspekingurinn


Fađir minn átti litla prentsmiđju sem var stödd á Nýbílavegnum í Kópavogi. Ţegar sumrin gengu í garđ fór ég oft međ honum í vinnuna og er ég ţeim minningum ţakklátur í dag.
    Frá ţví ađ ég man eftir mér, hefur viss kvilli alltaf aftrađ mér og fékk karl fađir minn oft sinnis ađ finna fyrir honum í minni ćsku. ţessi óstýriláti fylgifiskur sem ég er ađ lýsa er valdur ţess ađ mér hefur ekki farnast sem skildi í lífinu. Heilu frćđigreinarnar byggja á ţessum leiđinda ergelsi en kallast ţađ á mannamáli skapandi og gagnrýnin hugsun .
     Ţegar kom ađ einni kaffi pásunni í vinnu föđur míns, sat ég fyrir framan hann í kaffistofunni. Hugrćni hugmyndakvillinn fór ţá ađ angra mig og lét mig ekki í friđi. Í vangaveltum mínum dró ég eitt ţekktasta stórmenni mankynssögurnar í efa
                -Pabbi var jesú til ?
Blush Spurđi ég föđur minn í barnslegu sakleysi mínu.
Fađir minn ansađi engu og varđ íhugull. Snert af alkunnum kreppusvipnum hans myndađist á andlitinu og hann ansađi mér engu á međan ţankagangarnir ofsóttu hann.
                -Hvernig datt drengsskrattanum ţetta í hug ?
Angry hefur fađir minn örugglega hugsađ međ sér ţví ég olli honum augljóslega örlitlu hugarangri. Mörgum mínútum síđar eđa rétt til getiđ ţegar kaffitímanum lauk reis fađir minn á fćtur.
                -Já Jesú var til.
Errm svarađi hann mér til ađ friđţćgja mig og ég verđi til friđs á jólunum. Hann hóf aftur ađ störf án ţess ađ rökstiđja mál sitt enn frekar. 
Tilsvariđ kom mér í opna skjöldu. Ekki vegna ţess ađ ég var á sömu skođun heldur vegna ţess ađ ég var fyrir löngu hćttur ađ velta ţessu fyrir mér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţađ er nákvćmlega máliđ Gunnar. Barniđ er oft svo nálćgt kjarnanum .

Brynjar Jóhannsson, 17.12.2008 kl. 18:51

2 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Afskaplega sćt sagan ţessi Brynjar !

Lárus Gabríel Guđmundsson, 17.12.2008 kl. 23:19

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 18.12.2008 kl. 08:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíđan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 184940

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband