Nei -Ég sá þetta ekki fyrir mér.

Ég samdi þetta ljóð árið 2007 og sé ekki betur en ég hafi verið ágætlega meðvitaður um það sem var í gangi í samfélaginu á þeim tíma.
 
 
Trúum á heillandi loforð sem leiðtoginn strengir
Lofum hans ræður um sjálfbæra peningalind
Upphefjum óheilladísir og glópagulldrengi
gráðuga úlfa sem klífa upp metorðatind

Hann vill við vitum helst minnst
og ákveða hvað fólkinu finnst

Trúum í blindni að leiðtoginn loforðin efni
Lifum í fallegri draumaborg hugmynda hans
Vanvirðum gagnrína hugsuði og göngum í svefni
Gargandi stígum- við gullkálfinn darraðadans
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 184852

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband