26.7.2009 | 20:45
Hvað var jesú áður en hann fæddist.. ?
Fáir vita að Jesú Kristur var Rúnar Leopálsson áður en hann fæddist. Drengurinn stundaði skemmtannalífið af miklum eldmóði og með tímanum leiddist hann út í eiturlyfjaneyslu. Eftir að hafa prufað hinn og þessi "óefni" komst Rúnar að því að hassið væri líf hans og yndi og fór að púa kanabisefni eins og ofvirkur skorsteinn. Honum líkaði hvergi betur við sig en blokkaríbúð sinni í Breiðholti og stundaði þar mikið úthverfar íhuganir.
vá sjáið þessa gardínu maður
sagði Rúnar við sína verðandi lærisveina sem voru gjarnir að koma í heimsókn til þess að fíra eina feita með honum. Útúr reyktur mannskarin góndi svo klukkutímum skiptir á garðdínur íbúðar hans- auk þess að fá snilldar viðskiptahugmyndir sem þeir voru svo frábærar að þeir höfðu gleymt þeim öllum fyr um kvöldið.
Hei ég er með hugmynd... ég bara man hana ekki mar
Einn daginn komst Rúnar mjög merkilegri niðurstöðu. Hann uppgvötaði það að hann væri Jesú Kristur og sá að nýja testamenntið væri skrifuð um sig. Einhverra hluta vegna átti fólk erfitt með að trúa honum og þótti maðurinn galin en brást maðurinn við með þeim hætti að sýna þeim mikilfönglegt kraftaverk. Hann bauð félagaskara sínum að koma með sér niður á höfn og þar ætlaði hann að sýna að hann gæti gengið á vatni. Þetta var að vetri til um miðbik desember og því frekar kallt í veðri. Félagarnir létu þessa vitleysu eftir honum enda meira félagar heldur en vinir.
Far vel félagar-
Sagði Jesú og stökk í sjóinn.
Auðvitað sökk maðurinn á bólakaf og greip skelfing um sig í kjölfarið. Hringt var í lögregluna undir eins og tóks laganna vörðum að bjarga manninum frá dauðum með mikillri hetjudáð.
Núna er jesú komin inn á geðdeild og verður þar um ókomna tíð. Honum finnst vistin þar fín en samt sem áður út í hött- þar sem hann vill frekar vera út í hinum vitfirta heimi í þeim tilgangi að bjarga honum frá glötun.
Já en ... ef ég næ að breita stofnanna súpunni í vín... viljið þið þá sleppa mér lausum
Spurði hann geðlækni sinn um daginn. Ekki þótti lækninum hugmyndin góð og jók lyfjaskammtinn hans aftur.
Eitt má þessi Jesú Kristur eiga- Hann kenndi lærisveinum sínum þá lexíu að fara varðlega með eiturlyf og hættu þeir flestir neyslu í kjölfarið á þessum atburði.
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær Kristur, takk fyrir - en hvernig stendur á því að ég hef hitt þá nokkra ef það var bara Rúnar sem var Jesús.
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson, 26.7.2009 kl. 20:58
Þeir eru nokkrir jesúsanir sem eru í umferð... en einhverra hluta vegna lenda þeir flestir inni á geðdeild.. ... Mannílskan á sér engin takmörk..
Brynjar Jóhannsson, 26.7.2009 kl. 21:21
Mofi mar... það finnast vart vitgrennri menn á íslandi :)
Hvað gerði Sússi áður en hann fæddist.. .well nothing, hann fæddist aldrei, biblían(NT) er uppskálduð af vitleysingunum í kaþólsku kirkjunni
DoctorE (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 12:14
Doctor..
Moffi má eiga það að hann hefur stórskemmtilegar skoðanir á hlutunum og virði ég alltaf spesista út í hið ítrasta.
Varðandi... Krissa þá hef ég litla hugmynd um að hann hafi verið til. Ég trúi því að maðurinn hafi verið til en hafi í raun verið mikill lífsspekingur frekar en nokkuð annað. Öll kennsl benda til þess að sama hafi verið gert við krissa og aðrar hetjur... að með tímanum litast af dýrarljóma..
því ef við ... klæðum Krist úr kraftaverkabúninginum og tökum drottinn líka úr þessu reiknisdæmiinu .. þá stendur eftir lífsspeki.... sem ég vil meina að sé hin ágætasta... það er ekkert að því að vera umbyrðarlindur og kærleiksþrungin í garð náungans....
en verra að aðhillast trúarbrögð í blindi.... Slíkt hefur aldrei gefið góða raun... fremur en að blindast af politískri stefnu.
Brynjar Jóhannsson, 27.7.2009 kl. 15:43
Það er margt til í þessu. Kannast við sumt.
Jens Guð, 27.7.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.