28.3.2009 | 13:14
Mikið er ég sæll og glaður að vera laus við ÍHALDSLYKTINA úr loftinu
Í frétt í mbl sem ég vísa til stendur.
"Reykjavíkurborg hefur hlotið verðlaun alþjóðasamtaka miðborgarstjórna The Assciation of Town Centre Management (ATCM) fyrir frábæran árangur við hreinsun og endurreisn miðborgarinnar á síðastliðnu ári."
Ég verð grátklökkur af gleði er eg hugsa til þessara verðlauna og tek heilshugar undir að endurreisn Reykjavíkur hafi gengið vonum framar. Samfélagshreingerningin var til heimsfyrirmyndar og þá sér í lagi við Austurvöll og í alþingishúsinu. Ekki nóg með það að það er búið að skrúbba íhaldsdrulluna úr loftinu þá eru góðar líkur á því að við losum okkur við framsóknaríldulyktina líka.
Eins og sést á myndinni hér til hliðar var mikið lagt í þessa hreinsun. Engu var til sparað og lögðust aldnir jafn sem ungir hart að sér við að losa sig við spillingarlyktina í loftinu. Seint verður sagt að tekið hafi verið á hlutunum með vettlingartökum og eins og í öllum alvöru hreingerningum bar hún tilætlaðan árangur. Íhaldsdrullan og framsóknaríldurfílan hætti að leggja um loftið og skárri andblær fór um bæinn í staðinn.
Reykjavík verðlaunuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljóta paranojan í þér drengur, fáðu þér í nös og taktu rispu á gítarinn og reyndu svo að vera svolítið jákvæðari.
Baldur Hermannsson, 28.3.2009 kl. 23:45
Hahahahahahha...
gat verið að íhaldskröggur Íslands númer frá eitt til sjö færi að derra sig.
Brynjar Jóhannsson, 29.3.2009 kl. 02:14
Gat nú verið.. ætlaði ég að skrifa
Brynjar Jóhannsson, 29.3.2009 kl. 02:14
Jónína Dúadóttir, 29.3.2009 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.