10.3.2009 | 20:32
„myndir þú hjálpa útrásarvíkingi?“
Ef við Íslendingar værum framsýnir myndum við læra þá list að lifa á sögu okkar. Í Stað þess að fussa og sveija yfir því hvernig komið er fyrir okkur vegna bankakreppunar legg ég til að við myndum við nýta okkurn hana sem frásagnararf og græða á henni glás af peningum. Ég er sannfærður að slík markaðssettning myndi örugglega fá hylli fjölmiðla erlendis og margir túristar myndu hafa brennandi áhuga á því að vita hvað fór úrskeiðis á Íslandi fyrir skömmu síðan.
Þá gæti komið frétt sem væri einhvern vegin svonamyndir þú hjálpaútrásarvíkingi?
Á nýrri sýningu í Reykjavík um bankakreppuna sem byrjaði árið 2008 eru gestir nú spurðir samviskuspurninga á borð við: Myndir þú fela Útrásavíking frá yfirvöldum?
Safnið, sem ber nafnið GLÆSIHÝSIÐ var opnað fyrir gestum í síðustu viku. Byggingin, sem er um átta metra breið og fimm metra há, er þakin myndum af fimmþúsund köllum og lítur út eins og Lúxusvilla í góðærinu. Gestir þurfa að svara spurningum eins og Getur þú haldið áfram að vera vinur útrásarvíkings?En verr og miður þá erum við ÍSLENDINGAR og menn sem fá svona hugmyndir eru álitnir klikkaðir og því fer sem fer.
Myndir þú hjálpa Gyðingi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 185562
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viðbjóðslegur samanburður og ekkert annað en gyðingahatur hjá þér.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 20:57
Gyðingahatur ?
Ég held að þú sést ekki með öllum mjalla og ættir að fá þér pillur við ranghugmyndum þínum. Það er ekki fræðilegur möguleiki að lesa gyðingahatur úr þessu hjá mér því að ég er var ekki að fjalla um útrásarvíkinga en ekki gyðinga í þessu bloggi þínu.
Lærðu að túlka rétt það sem er að skrifað..
Ég er að tala um að við ættum að nýta okkur sögu okkar til að lifa á henni.. Það hefu NÁKVÆMLEGA EKKERT MEÐ GYÐINGAHATUR AÐ GERA.
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:01
Að þú vogir þér að tengja útrásarvíkinga við fórnarlömb nasista sýnir algjöra vanþekkingu þína á sögunni og vanvirðingu við fórnarlömb helfararinnar. Ef þú vilt láta taka þig alvarlega ættirðu að biðjast afsökunnar.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 21:07
Ég ætlaði að skrifa bloggi mínu en ekki bloggi þínu...
EN KRÆST hvað menn eru VIÐKVÆMIR... Ef menn eru komnir í SLÍKAR nornaveiðar að menn sem eru eins fjarri því að vera gyðingahatarar og hugsat getur eru TÚLKAÐIR SEM SLÍKIR
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:07
SKo ..Hilmar..
Ertu ekki í lagi ??
Hvern er ég að vanvirða með því að segja að VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM LIFAÐ Á SÖGU OKKAR ??
Ég myntist ekki EINU ORÐI á gyðinga í þessu bloggi.
Þú ert alvarlega STEIKTUR ef þú ætlar að Krefja mig um AFSÖKUN Á EINHVERJU SEM ÉG GERÐI EKKI..
Svo ég held að þú ÆTTIR AÐ BIÐJA MIG afsökunar á þessu upphlaupi þínu.
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:09
Þú tengdir þessa færslu við frétt um sýningu sem haldin var til að kenna fólki um voðaverk nasista og spyrja það samviskuspurninga. Það er tengingin sem mér finnst óhuggnarleg og langt fyrir neðan allt velsæmi. Fljótlega verður réttað yfir fjárglæframönnum og réttlætinu fullnægt en þú vogar þér að líkja gyðingum við grunaða glæpamenn og níða þar með minningu þeirra.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 21:14
Það er nákvæmlega ekkert VIÐBJÓÐSLEGT að blogga við færslur út frá sínum vangaveltum. Ég var EKKI AÐ VANVIRÐA NEINN og þessi ofurviðkvæmni þín er óskiljanleg.
Ég held að þú ættir að lesa þessa færslu aftur og reyna að skilja hana rétt. Hún er skrifuð út frá túristamöguleikum hérlendis en það er ekki til í dæminu að ég sé með eitthvað gyðingarhatur.
Ég er mikill mannvinur og hafði óbeit á helförinni miklu á sínum tíma rétt eins og öllum öðrum stríðshörmungum í þessum heimi.
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:19
Það er ekkert að þessari færslu þinni sem slíkri en þú tengir hana við mjög viðkvæmt málefni um gyðinga sem er mjög ósiðlegt. Þú notfærir þér frétt um gyðinga til að ráðast gegn fjárglæframönnum, finnst þér það í lagi?
Sé það svo að þú sért mikill mannvinur og hafir óbeit á helförinni ættirðu að fjarlægja þetta rugl og biðjast afsökunnar. Þú hefur aðeins skaðað mannorð þitt með þessari færslu.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 21:25
Auðvitað biðst ég ekki afsökunar á einu né neinu..Ég gerði ekkert af mér annað en að nýta mér málfrelsi mitt á réttan mátta og allt sem ég skrifaði var vel innan siðferðislegra marka.
Eins og þú viðurkennir sjálfur þa´er ertu sjálfur búin að segja að það er ekkert að færslu minni.
Ég held frekar að þú ættir að biðja mig afsökunar á þessum æsingi þínum og ata mína bloggsíðu með algjörlega óþörfum þrasræðum og að ásaka mig um að vera eitthvað sem ég er ekki. Eini maðurinn sem hefur skaðað mannorð sitt hér ert þú.
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:32
"Eins og þú viðurkennir sjálfur þa´er ertu sjálfur búin að segja að það er ekkert að færslu minni."
Það er rétt en ég hef sagt að tengingin sé ósiðleg. Þú hefur sýnt og sannað fyrir hvað þú stendur. Vertu sæll.
Hilmar Gunnlaugsson, 10.3.2009 kl. 21:38
STRÁKAR!! Þið eruð að misskylja hvorn annann!!! Mjög illa meira að segja.... Brynjar ég veit vel hvað þú átt við í sambandi við að búa til pening úr þessum hörmungum sem þjóð okkar er lent í .... EN það var kanski ekki í réttu samhengi - þetta kom illa út, vegna þess að það virkar eins og þú sért að líkja þessu tvennu saman!! "Myndir þú hjálpa útrásarvíkingi?" - Myndir þú hjálpa gyðingi? Ekki fallegt að bera saman - það getum við trúlega flest orðið sammála um - er það ekki?
Edda (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 21:41
Edda ...
en að fá það út að ég sé GYÐINGAHATARI.. er mjög langsótt... Raunar út í hött.. Ég er bara að fjalla um hvernig VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM LIFAÐ Á SÖGU OKKAR.. það er allt og sumt.
Ég var ekki að bera saman --->gyðinga og útrásarvíkinga. heldur tók ég fréttina og breytti orðium í henni og benti á hvernig svona frétt gæti fjallað um OKKAR SÖGU. Raun er þetta ÓTRÚLEGT að ég þurfi að standa í að þurfa að svara fyrir þetta...
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 21:50
Þú ert óóótttttarlegur háðfugl fram í fingurgóma Brynjar.
En spurningarnar sitja enn ósvaraðar um fréttina sem slíka? og þó ekki, ég efast ekki um mannkærleika þinn og óbeit á helförinni, en eitt finn ég, að þetta átti ekki að vera háð gagnvart Gyðingum, helförinni né þeirri sýningu sem upp hefur verið sett í Amsterdam, frá þinni hálfu.
en myndir þú:
svarið á að vera JÁ og er JÁ hjá mannkærleiksmönnum.
Gestur Halldórsson, 10.3.2009 kl. 21:55
Gestur..
Ég ef eg svara þessari spurningiu.. þá er það Já.... eða það tel ég...
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 22:02
Sæll Brynjar
Eftirfarandi sló mig (12)"Ég er bara að fjalla um hvernig VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM LIFAÐ Á SÖGU OKKAR.. það er allt og sumt."
Ég ætla að vona að við íslendingar þurfum ekki að lifa á sögum okkar, heldur megi þær vera okkur til viðvörunnar.
Það er ósk mín að fleiri en Gyðingar megi mynna allt mannkynið á þær hörmungar sem þeir og fleyrri urðu fyrir í Helförinni, tímabil sem engu er hægt að líkja við eða samlíkja saman við. Öllu mannkyni til viðvörunnar, um þá mannvonsku og hrylling sem gæti endurtekið sig ef sagan félli í gleymsku.
Gestur Halldórsson, 10.3.2009 kl. 22:53
Hvað kostar inná sýninguna?
pjakkurinn (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 22:57
Gestur....
Við lifum á sögunni okkar að einhverju leiti.. ýmiskonar Túrismi gengur oft út á t.d að sýna söguslóðir fornvíkinga okkar og fólk kemur hingað til að skoða t.d Gunnarshólma og fleiri söguslóðir.
og Auðvitað eigum við að læra af sögunni okkar TIL ÞESS ER HÚN. Eins og ég ítreka þessi færsla VAR EKKI SKRIFUÐ GEGN GYÐINGUM það hvarflaði ekki að mér og tel helförina miklu sorgarsögu mikla.
Pjakkur..
Ætli það sé ekki spurning um framboð eftirspurn
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 23:06
Brynjar , um leið og þú snýrð út úr.. skrifar gegn.. andmælir gyðingum ertu stimplaður gyðingahatari.. svona er það bara.. sumt fólk skylur ekki húmor og mun aldrei skilja hann þótt þau detti með hausinn á undan ofaní hann..
gyðingar eru heilagar kýr
Óskar Þorkelsson, 10.3.2009 kl. 23:19
Óskar...
Já og jafnvel þó að þetta var svo augljóst sagt í léttkæringi og það var NÁKVÆMLEGA engin illvilji í garð neins með þessu sem ég skrifaði.
Brynjar Jóhannsson, 10.3.2009 kl. 23:33
fyrst og fremst sé eg að Hilmar Gunnlaugsson er greynilega að bjóða sig fram til kostninga.eða er búið að tala hann enhvað til þvi við vitum ekkert alla söguna um WW eða (the great war) eins og sumir kölluðu hana og WWII og svo Hilmar,eins og island er orðið i dag ertu heppin ef Gestur kærir þig ekki fyrir meinsæri þvi það hefur fallið dómur i máli þegar bloggari var kallaður kynþáttar hattari og dæmdar 150þ kr minnir mig...en held að venjulegir men sleppi svoleiðis rugli.. og svo Gestur Halldórsson ert þu ekki á leið i framboð sýnist það svona á myndunum ykkar og hvernig þið talið..
Hilmar svo má segja sem svo kannski ekki allir útrásar Vikingar eða (gossar) eru sekir eða glæpamen það á allt eftir að koma i ljós en mérskilst að þu sert nú þegar buin að dæma þá seka...spurning hvort þu sér hæfur i stjórn..1 en hilmar og Gestur mig langar bara að spurja ykkur ut i Helförina sem átti sér stað i palestinu fyrir 6 vikum síðan eða flokast múslimar ekki undir saklaust fólk??hvað finnt þer um þá Helför??400börn og 700 óbreytir borgara..þessi rosalegi háþróaði her sem israel (Gyðingar) eru með nær ekki að skjóta á réttu mennina eða eru hryðuverka húsin merkt með rauðum kross á þakinu og skóla Bygginga..áður en þu ferð að æsa þig skaltu fræða þig um það að margir hafa látið lífið i þeirri Helför
Held þið ættuð að slaka á þessu gyðingar ást ykkar. jaja eg er viss um að þið mynduð vera hetjur er það ekki og taka áhættu á að fela gyðing i WWII og eiga hættu að vera skotnir ..eða mannkærleiksmenn eins þu orðar það en það er auðvelt að dæma aðra er það ekki þetta folk sem ekki vildi fela eað hjalpa gyðing vildi bara lifa eins og aðrir ..það er eðlilegtað vera hræddur og hugsa um sjálfan sig þegar kemur að lífi og dauða
en þið sem eruð á leið i kosningar þurfið auðvita að sýna hversu miklir menn þið eruð og hvað þið eruð miklir mannkærleiksmenn..þið eruð JOKE..pappakassar reynið að auglysa ykkur á heiðarlegan og raunsæjan hátt
En brynjar verður sem sagt ekkert ur þessari hugmynd .. :0
jon hjalpar (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 05:22
Ég veit ekki, en ég get séð margt líkt með gyðingum og útrásavíkingum. Til dæmis, útrásavíkingar áttu 90%fjármagns á Íslandi, svona eins og gyðingar eiga 90%fjármagns í mörgum löndum sem gyðingasamfélög eru. Gyðingar og útrásavíkingar eiga það sameiginlegt að vera ofsóttir vegna þess hve duglegir þeir eru að safna peningum. Bráðum verða útrásavíkingarnir okkar sendir í útrýmingabúðir alveg eins og gyðingarnir. Þá verður talað um hina íslensku helför sem við getum farið að selja túristum enda er helförin í dag ekkert nema hlutur sem er matreiddur ofan í túrista, eins og hver önnur afþreying sem er til þess falinn að plokka peninga af fólki.
En annars myndi ég aldrei hjálpa neinum ef það myndi stefna mér eða mínum nánustu í hættu. Maður á alltaf að skipa sér í flokk með þeim sem ráða. Sumir myndu kalla það að haga seglum eftir vindi aðrir að vera tækifærissinni. Mér finnst það bara heilbrigð skynsemi.
Bjöggi (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 13:59
Djöfull er eg samála þer Bjöggi.Þessir pappakassar herna að ofan eru bara svona aulýsingar hetjur þeir myndu gera þetta (Bjarga gyðing) þeir myndu gera hitt..þetta er bara Tóm lygi i þesssum pappakössum bara ekta men í stjórn bara bulla og bulla
jon hjalpar (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 16:16
Hilmar hefur eins og ég komst að á hans síðu, lítinn áhuga á dýpri ástæðum/orsökum helfararinnar og undarlegs uppgangs Nasismans á sínum tíma og afskrifar sögulegar(en óþægilegar) staðreyndir sem samsæriskenningar. Hver sá sem hefur aðeins áhuga á yfirborðskenndri söguskoðun en ýtir frá sér óþægilegri staðreyndum sem ekki "eiga" að fara hátt þegar hann kallar eftir aukinni fræðslu um Helförina er annað hvort heilaþveginn af söguútgáfu sigurvegaranna" eða áhugalítill um sannleikann nema fegraðann svo falli að pólitískri rétthugsun.
Georg P Sveinbjörnsson, 11.3.2009 kl. 18:40
Mér finnst bara út í hött að ég þurfi að vera að svara fyrir þetta.... Reyndar þarf ég þess ekki en það er svo surialískt að bendla mig við Gyðingarhatur.
Brynjar Jóhannsson, 12.3.2009 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.