Ég vil nýtt Ísland.

Ef kemur fram grasrótarhreifing núna fyrir næstu kostningar, sem hefur það sem megin markmið að breyta nokkrum grunnatiðum sem allir ættu að vera sammála um eins og ...

  • Fulltrúarræði en ekki flokksræði þegar kosið er á þing. Ísland eitt kjördæmi.
  • Ópolitísk seðlabanksastjórn sem er fyrst og fremst stjórnað af okkar allra færustu fræðimönnum en ekki politíkusum og hennar hlutverk er fyrst og fremst að gera það sem er hagkerfinu fyrir bestu, hverju sinni.
  •  Bankaleynd rofin
  • Stjórnarskrá sé gerð nútímalegri og okkar helstu fræðimenn fá loksins að blómstra í tillögum um gerð hennar.
  • Gert sé allt til þess að byggja upp hið nýja Ísland á gegnsæi og heiðarleika.

Þá mun ég kjósa þá grasrótarhreifingu. Ég er einfaldlega búin að fá nóg af núverandi stjórnkerfi og tel hana einna helstu orsök fyrir þessu bankahruni. 

Mér finnst íslensk politík miklu spilltari en flestir íslenskir samborgar mínir. ástæðuna tel ég vera að ég aðrir íslendingar fáum ekki að kjósa okkar fulltrúa inn á þing.  


mbl.is Fundað um framhaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég líka.

Nú verður þjóðin að sameinast um þetta.

Halla Rut , 26.1.2009 kl. 15:44

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála ykkur elskurnar mínar

Óskar Þorkelsson, 26.1.2009 kl. 16:05

3 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Nákvæmlega - Þetta mun ekki gerast af sjálfu sér. Þetta er undir ÞÉR komið og þér og þér og þér og þér og...

Ekki treysta neinum stjórnmálaflokki til að gera þetta. Og ef þeir segjast munu "setja málið í nefnd" þá verður sú nefnd samansett af fólkinu og fyrir fólkið. Unnið fyrir opnum tjöldum með okkar BESTA fólki.

Nóg af þeim hefur komið fram á síðustu mánuðum í bloggum, sjónvarpsþáttum og hreinlega allsstaðar.

Rúnar Þór Þórarinsson, 26.1.2009 kl. 16:09

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Takk fyrir komentin kæru vinir. Það gleður mig mjög að allir skuli vera sammála þessum vangaveltum enda allt sjálfsögð skynsemi sem allt heibrigt fólk ætti að vera sammála um, sama hvar það stendur í pólitík.  Ég gleymdi að nefna einn hlut ... en hann er að sjálfsögðu að setja upp þjóðhagsstofnun aftur.

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 17:20

5 Smámynd: Brattur

Já, sammála Brylli... þetta er það sem koma skal... og einnig gaman ef við United og Liverpool menn verðum í sama flokki...

Brattur, 26.1.2009 kl. 20:49

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ekki ganga of langt Brattur...

Óskar Þorkelsson, 26.1.2009 kl. 20:52

7 Smámynd: Brattur

Úff... já nú gékk ég of langt... segi af mér í hvelli og þygg ekki biðlaun...

Brattur, 26.1.2009 kl. 20:56

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Brattur RÓLEGUR

það er eins og ætlast til þess að hundur og köttur séu sett í sama búr... PIFF KEMUR EKKI TIL GREINA....

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 21:02

9 Smámynd: Brattur

Allveg rétt Brylli... en hvor okkar er kötturinn?

Brattur, 26.1.2009 kl. 21:15

10 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Brattur..

Þið kisulórunar frá mancheaster eigið ekki séns í okkur BLÓÐHUNDANNA FRÁ LIVERPOOL

Tinna...

Held að það myndi ekki valda skaða .. það er rétt... Allaveganna megum við ekki hlusta of mikið á hræðsluáróður stjórnmálamanna sem eru að telja okkur trú um að þeir einir séu færir um að stjórna landinu.... Núna er tími til breitinga og því er bara best að gera það með stæl.  

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 21:30

11 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Tinna..

Elsku snúllan mín.. ég er STAFSETTNINGASKRATTINN ...  sem skrifa varla orð án stafsettningarvillu á köflum....

Ég lít sem svo á að núna sé tækifæri að búa til fyrirmyndarríki ... sem er byggt upp á gagnsæi og heiðarleika... Kannski ekki fullkomiið en mjög þróað ef við lærum af þessari bitru reynslu undanfarna ára.

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 22:01

12 Smámynd: Eva

Ég er sammála þessu bara spurning hver ættlar að bjóða sig fram í starfið ..

Eva , 26.1.2009 kl. 22:53

13 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Eva

En varðandi ...t.d hagstjórn ... þá vil ég sjá menn eins og Þorvald gylfason.. .sem dæmi og vilhjálm bjarnason til að sjá um regluverkið í viðskiptalífinu... 

varðandi Stjórnarskránna koma margir til greina .... Mér hefur fundist Sigurður líndal alltaf vera mikill maður á þeim sviðum og væntanlega koma margir aðrir til greina...

Aðalmálið er að þetta sé bygtt af heilindum og heiðarleika.  

Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 23:00

14 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

AMEN OG HALELÚJA !

Lárus Gabríel Guðmundsson, 27.1.2009 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband