24.1.2009 | 12:39
Pólitískir valdasauðir og aurapar, Bónussvín.
Af fenginni reynslu vitum við Íslendingar að af aurum geta menn orðið apar. Okkur er kunnugt um að alþingismenn sem hafa verið of lengi við völd breitast úr venjulegum mönnum í gerspillta valdasauði. Því finnst mér hálf furðulegt að við eyjaskeggjar séum að hæða Nígeríumenn fyrir að ásaka geit um bílaþjófnað. Hvað er svona ólíklegt við það að geit hafi framið bílaþjófnað í Nigeríu þegar það er fyrir löngu sýnt að þeir sem ullu bankahruninu hérlendis eru furðudýr ? Dýrin eru kvikindi eins og
Fjármálaeftirlitsasnar- Útrásarapar-Bónussvín- Framsóknarrollur- Íhaldssauðir- Valdarefir- Helblá kapitalistavaldssvín - Viðskiptanöðrur- Seðlabankastjóra-krókudíll- Norskur skógarköttur-
Ásamt öðru rotnu föruneiti.
Peningar og völd eru svartigaldur sem breittu þessu fólki hérlendis í dýrsleg kvikindi sem svifust einskyns og gera allt til að ríghalda í stjórntaumanna. Engin þorði svo sem að lyfta litla fingri gegn þessu skítapakki því ellega hefðu puttarnir verið étnir af þeim. Ég vona samt að okkur takist að sópa þessum óargadýrum úr sínum básum því að skítafýlan er að gera út af við okkur landsmenn.
Ég lýt ekki á það sem sigur fyr en við höfum losað okkur við öll þessi óargadýr. Fyrst Nigeriumen ásaka geit fyrir bílaþjófnað þá getum við ásakað þessi kvikindi sem stjórnuðu yfirpeningum og landi herlendis fyrir bankahrun.
Það er mín skoðun.
Þjófur breytist í geit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki svo vitlaust hjá þér
Jónína Dúadóttir, 24.1.2009 kl. 15:32
Hvort kemur á undan; eggið eða hænan? Ertu viss um að peningarnir hafi gert mennina svona? Var það ekki heldur peningarnir sem kölluðu þann rétta "karakter" fram.
Með ást og ....
Halla Rut , 24.1.2009 kl. 23:55
Jónína og tinna takk fyrir innlitið..
Halla þetta er góð spurning.
Ef ég skoða þetta frá heimspekilegu sjónarhorni ... þá sé ég þetta þannig að viss umhverfi henta sumum betur en öðrum. Siðferðislega sterkt umhverfi á málefnalegum grundvelli hendar mér betur t.d en einhver þyngarlaus sýndarveruleiki viðskiptalífsins. Við vissar aðstæður er betra að vera siðlaus eins og í vissum viðskiptaheimi eins og t.d wall street eða sem stjórnandi stórs banka, en heiðanlegur kórdregnur eins og ég. ÉG vil meina að þannig hafi viðskiptaheimurinn verið þegar góðærið var orðið uppblásnara en hugsast getur. VIð slíkar aðstæður ... dregur peningagæði upp í fólki það vesta upp í þeim. Velgegnin verður að spilafíkn og viðkomandi ráða ekki lengur við sínar dýrslegu kvatir.
Ég var að lesa athyglisverða grein hjá Óskari ... sem lýsir þessu mjög vel... hvernig menn sem stjórna fyirrtækjum séu oft siðlausir menn sem yrðast einskyns.
Brynjar Jóhannsson, 25.1.2009 kl. 00:38
Að draga saklaus dýr inn í pólitík á Íslandi er ekki forsvaranlegt. Dýrin hafa ekki þá græðgi til að bera sem komið hefur okkur í þessa stöðu.
En skil samt "pointið".
Anna Einarsdóttir, 25.1.2009 kl. 00:52
Ætlaru að fara að segja mér að þetta séu ekki valdarefir og aurapar Anna ?
Brynjar Jóhannsson, 25.1.2009 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.