19.1.2009 | 11:16
Er mbl.is búið að breytast í vax
Ég hef tekið eftir því að fréttir úr dálkinum "veröld" hefur ekkert endurnýjast í þónokkurn tíma. Vangaveltur skjótast í gegnum kollinn á mér um hver ástæðan sé. Grunsemdir vakna um hvort að Árvakur sé að farinn á hausinn eða að MBL.is hyggist leggja þennan uppáhaldsbloggdálk minn niður. Eftir margsnúnar vangaveltur hef ég komist að því hver ástæðan er. Vegna niðurskurðar hjá fyrirtækinu hefur Mbl.is ráðið til sín vaxmyndir til þess að þýða fyrir sig þennan dálk yfir á íslensku. Allt er þetta gert í sparnaðarskyni og í kjölfarið að velja sér starfsfólk sem er siðvant og fer ekki að gera einhvern óskundan af sér eins og að taka sjálfstæðar ákvarðanir.
Þetta er svo miklu betra að vinna með vaxmynum en venjulegu fólki
Sagði ritsjórinn í viðtali við mig og var hinn sælasti með að hafa ráðið vaxmynd af Ronald Regan til að vinna fyrir sig.
En koma þessar vaxmyndir einhverju í verk ?
Spurði ég Ritsjórann
Algjörir jafnokar á við venjulega blaðamenn... eina sem við þurfum að gera er að kenna þeim að ýta á copy and paste takkan en þá eru þær samkeppnishæfar á við okkar allra bestu blaðamenn.
svaraði ritstjórinn sem kvaðst ekki hafa lengur tíma fyrir viðtal því hann þurfi að fara að sinna kaffiskyldunni.
Vaxútgáfa af Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.