16.1.2009 | 15:38
Slæmt fyrir ísland ef Ástríkur yrði allur.
Ég legg til að Lukku Láki verði kosin forsetisráðherra Íslands. Maðurinn er skjótari en skugginn að skjóta og svo er að hann helvíti myndarlegur. Þessi mikilföngulega kúrekahetja gæti riðið um á hesti sínum Léttfeta og barist fyrir réttvísinni fyrir hönd íslenska almúgans. Hann myndi leysa íslensku þjóðina frá gjaldþroti og leysa venjulegt fólk úr átthagafjötrum sínum. Með ákveðni sinni tæki hann spilin af helstu pókersvindlurum viðskipta lífsins og hneppti þá í bönd.
Hér með verður bónussvínið sett í frysti og matadorpeningar þínir gerðir upptækir
Segir lukku láki við Jón Ásgeir og hneppir hann í bönd.
Hér með verða þig feðgar dæmdir í kartöfluskrælingar og verður þeirri afpláningu ekki lokið fyr en 100 ár eftir dauðdaga ykkar.
Segir Lukku Láki við Björgólfsfeðga.
Þar sem lukku láki er svo góður gæi myndi hann ráða Ástrík sem utanríkisráðherra. Ástríkur myndi með sínu teymi berja á breskum íhaldspungum og segja alþjóðasamfélaginu stríð á hendur. Gordán Brown yrði lamin í hjólastól og hollensku vindmillu hasshausarnir teknir ærlega í karphúsið.
Skiljanlega var það áfall fyrir mig að lesa frétt á mbl.is um að drottinn ástríks og dóttir hans séu í deilum vegna þess hvort það eigi að gæða hann lífi eftir dauða drottins. Það er nefnilega lykil atriði fyrir okkur íslendinga að feðgin sem eru tengd þessari teiknimyndapersónu séu ekki að deila um hann því við íslendingar þurfum á þessum ofurmanni að halda.
Ég legg til að við íslendingar hefjum undirskriftarherferð undir nafninu.....
Ástrík sem utanríkisráðherra
ÍSLANDS
Feðgin berjast um Ástrík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg hægt að láta sér detta í hug svona stundum, að þetta séu þeir sem stjórna þessu landi...
Jónína Dúadóttir, 17.1.2009 kl. 08:35
... þú veist að Lukku Láki er United maður...
Brattur, 17.1.2009 kl. 10:56
Jónína...
Þetta er miklu frekar þeir sem ættu að stjórna þessu landi
Brattur..
Nei það er ekki hægt.. Hann er of myndarlegur til þess að vera MAN UND maður ......... Þannig að hann hlítur að vera HAUKA MAÐUR
Brynjar Jóhannsson, 17.1.2009 kl. 14:26
Þetta er falleg grein Larsen! :D
Páll Geir Bjarnason, 17.1.2009 kl. 23:56
Falleg grein af fallegum manni..
Brynjar Jóhannsson, 18.1.2009 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.