Ég legg til að kvennaklósettin á hressó verði fjarlægð

Rétt í þessu voru stórviðburðir að gerast í lífi mínu.  Ég var og er staddur inni á Hressingar skálanum sem er í hjarta Reykjavíkur og fyrir örfáum sekúndum gekk gullfalleg álfdrottning fram hjá mér. Hún horfði til mín með væntumþykjuglampa í augum og brosti feimnislega til mín. 

 

Hvaða svaka skutla er þetta ? W00t

 

hugsaði ég með mér en var ekki enn þá viss um hvort að þetta hafi verið álfdrottning því hún var mjög hversdagslega klædd. Ég hélt samt andlitinu og leyfði henni að ganga fram hjá mér án þess að gefa henni óþarflega mikið gaum. Þegar mér varð litið um öxl sá ég að hún var horfin mér úr sýn. Annað hvort hefur daman farið inn á klósett eða einfaldlega gufað upp.

Ég er með sterkar grunsemdir að kvennaklósettið inni á Hressó sé með leynidyr inn í álfheima. Mjög sterkar sannanir eru fyrir þessari fullyrðingu minni því núna á nokkrum misserum hefur hver glæsiskutlan á fætur annarri gengið út af klósettinu. Mér þykir þetta einkar óþægilegt og truflandi því ég er að reyna að einbeita mér að skriftum þessa stundina og legg því til að þetta klósett verði fjarlægt sem fyrst. Nóg er nú þegar til af glæsilegu íslensku kvenfólki að það þurfi að fara að bæta gullfallegum og kvenlegum álfdrottningum við í þennan föngulega meyjarhóp.

 


mbl.is Búlgurum boðið að salernið verði fjarlægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: persóna

 Æ, geturðu ekki brugði fæti fyrir eina og nælt í hana til framtíðar?

persóna, 15.1.2009 kl. 16:47

2 Smámynd: persóna

p.s. Einhvers staðar verða konur að fá að pissa!

persóna, 15.1.2009 kl. 16:48

3 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Það er spurning :) ... Persóna.

Sigrún ..

Hvað kallar þú ef manneskja horfir til þín ? og svo er það annað

Ég hef aldrei kallað þig Álfdrottningu... ég hef bara kallað þig SYKURSÆTA-STELPURÓFUSTÖPPU

á því er regin munur.  

Brynjar Jóhannsson, 15.1.2009 kl. 22:54

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 16.1.2009 kl. 08:22

5 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Góður ;)

Kristinn Theódórsson, 16.1.2009 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 184930

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband