15.1.2009 | 14:19
Ég legg til að kvennaklósettin á hressó verði fjarlægð
Rétt í þessu voru stórviðburðir að gerast í lífi mínu. Ég var og er staddur inni á Hressingar skálanum sem er í hjarta Reykjavíkur og fyrir örfáum sekúndum gekk gullfalleg álfdrottning fram hjá mér. Hún horfði til mín með væntumþykjuglampa í augum og brosti feimnislega til mín.
Hvaða svaka skutla er þetta ?
hugsaði ég með mér en var ekki enn þá viss um hvort að þetta hafi verið álfdrottning því hún var mjög hversdagslega klædd. Ég hélt samt andlitinu og leyfði henni að ganga fram hjá mér án þess að gefa henni óþarflega mikið gaum. Þegar mér varð litið um öxl sá ég að hún var horfin mér úr sýn. Annað hvort hefur daman farið inn á klósett eða einfaldlega gufað upp.
Ég er með sterkar grunsemdir að kvennaklósettið inni á Hressó sé með leynidyr inn í álfheima. Mjög sterkar sannanir eru fyrir þessari fullyrðingu minni því núna á nokkrum misserum hefur hver glæsiskutlan á fætur annarri gengið út af klósettinu. Mér þykir þetta einkar óþægilegt og truflandi því ég er að reyna að einbeita mér að skriftum þessa stundina og legg því til að þetta klósett verði fjarlægt sem fyrst. Nóg er nú þegar til af glæsilegu íslensku kvenfólki að það þurfi að fara að bæta gullfallegum og kvenlegum álfdrottningum við í þennan föngulega meyjarhóp.
Búlgurum boðið að salernið verði fjarlægt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Brynjar Jóhannsson
Tónlist
www.brylli.com
Heimasíðan MÍN..
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Halla Rut
- Anna Einarsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Signý
- Kreppumaður
- Fríða Eyland
- Heiða Þórðar
- Bara Steini
- Marta B Helgadóttir
- halkatla
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sema Erla Serdar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Björgvin
- Bjarki Tryggvason
- Jón Þór Ólafsson
- Brissó B. Johannsson
- Tinna Jónsdóttir
- Sigurlaug Kristjánsdóttir
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Ásgerður
- Brattur
- Jóna Á. Gísladóttir
- Bergur Thorberg
- Viktor Einarsson
- Agný
- Lady Elín
- Guðfríður Lilja
- Gunnar Axel Axelsson
- Óskar Helgi Helgason
- Sigurður Viktor Úlfarsson
- Baldur Fjölnisson
- Matti sax
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- kiza
- Huld S. Ringsted
- www.zordis.com
- Brjánn Guðjónsson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Geir Bjarnason
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Jón Steinar Ragnarsson
- Stríða
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Georg P Sveinbjörnsson
- S. Lúther Gestsson
- Markús frá Djúpalæk
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Ólöf Anna Brynjarsdóttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sævar Einarsson
- Gullvagninn
- Kolgrima
- Óskar Þorkelsson
- Helga Dóra
- Guðrún Birna le Sage de Fontenay
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Kristín Jakobsdóttir Richter
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldóra Rán
- Helga Magnúsdóttir
- Guðrún Lilja
- Mía litla
- Íris Arnardóttir....vitringur
- Þórhildur Daðadóttir
- polly82
- Andrea
- Hdora
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Baldur Hermannsson
- Brynja skordal
- SeeingRed
- Benna
- Villi Asgeirsson
- Svartagall
- Alfreð Símonarson
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Skattborgari
- Aprílrós
- Mál 214
- Bwahahaha...
- Isis
- persóna
- Vilhjálmur Árnason
- Þráinn Jökull Elísson
- Vefritid
- Guðmundur Óli Scheving
- Hlédís
- Aldís Gunnarsdóttir
- Eva
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 185556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, geturðu ekki brugði fæti fyrir eina og nælt í hana til framtíðar?
persóna, 15.1.2009 kl. 16:47
p.s. Einhvers staðar verða konur að fá að pissa!
persóna, 15.1.2009 kl. 16:48
Það er spurning :) ... Persóna.
Sigrún ..
Hvað kallar þú ef manneskja horfir til þín ? og svo er það annað
Ég hef aldrei kallað þig Álfdrottningu... ég hef bara kallað þig SYKURSÆTA-STELPURÓFUSTÖPPU
á því er regin munur.
Brynjar Jóhannsson, 15.1.2009 kl. 22:54
Jónína Dúadóttir, 16.1.2009 kl. 08:22
Góður ;)
Kristinn Theódórsson, 16.1.2009 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.