Ég get útskýrt þetta mjög vel hvað gerðist í þessari handtöku þarna í frankfurt.

Ég get útskýrt fyrir fólki hver ástæðan sé fyrir því að sérsveitarmaður sé handtekin af lögreglunni á vændishúsi í þýskalandi. Raunar er ástæðan svo augljós að hverjum manni hlítur að vera hún dagsskýr. Ég geri ráð fyrir að vændishúsið þar sem lögreglumennin voru handtekin sé bdsm hóru hús og er þá nokkuð ljóst að í þessháttar tilvikum er mjög auðvelt að handtaka fari úrskeiðis.

 
-Til þess að útskýra vandan ætla ég að sýna ykkur mynd-

 

 

Ninja <<<<< sérsveitarmaður

Ninja <<<<< Bdsm -bjáni

 

Bdsm maðurinn er með svipu en sérsveitarmaðurinn ber kylfu. Báðir eru þeir ofbeldishneigðir og fá kikk út úr því að berja annað fólk. Þeir hylma sig báðir í grímuklæðnaði, fela sig með svörtum fötum frá toppi til ilja og eru einstaklega ruddalegir í allri sinni framkomu.

 

Ninja Ef þú þegir ekki þá færðu ærlega að finna fyrir því  

Æpir sérsveitarmaðurinn að þeim sem hann fangelsar og er þá gjarn að nota handjárn. Eins og flestir vita þá segir Bdsm-maðurinn nákvæmlega það sama og því ógjörningur að gera á milli þeirra. Það er því með öllu skiljanlegt að lögreglan hafi tekið einn sérsveitarmann í misgripum eða svo ef hann hefur verið að dandalast inn á vændishúsi í "sérlegri" sendiför. 

-Þú ert handtekin Police

-Já en ég er sérsveitar maður Ninja

-Ekkert svona perrabjáninn þinn .... þú kemur niður á lögreglustöð Police 

Já en Ninja

-ABBB BABB BABB ekkert TUÐ eða ég lem þigDevil


mbl.is Sérsveitarmenn handteknir í vændishúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Ja ..jú mjög auðvelt kanski að ruglast á þeim ef báðir einstaklingar eru í fötum..með kylfur, píska og handjárn..en það vrðist ekki koma fram í fréttinni hvernig klæðnaði mennirnir voru í nema það að þetta var utan vinnutíma þeirra...þar af leiðandi áætla ég þá hafa verið í klæðum hins almenna borgara...En hafi þeir aftur á móti verið svona bdsm klæddir þá hefði lögreglan sennilega fundið til samkenndar á vissan hátt ;=) kylfur, handjárn og alles..nú leður líka..svona eins og mótorhjóla löggan klæðist...og þeir kanski fengið að "fara í friði"...

Agný, 15.1.2009 kl. 13:18

2 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Miðað við fyrri reynslu af lögreglunni Agný.. kæmi mér ekkert á óvart ef það væru enn þá tveir lögreglumenn enn í varðhaldi og þeim er ekki trúað fyrir því að þeir séu lögreglu menn.

Brynjar Jóhannsson, 15.1.2009 kl. 13:59

3 identicon

Ég get ekki séð hver sé munurinn á lögreglumanni og kynferðislega brenguluðum aðila sem fær kikk út úr barsmíðum.... En ég hef nú bara kynnst lögreglunni af góðu... Væri kannski á annarri skoðun ef ég hefði verið upp á kant við lögreglunna ;o)

Steinunn (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Brynjar Jóhannsson

Höfundur

Brynjar Jóhannsson
Brynjar Jóhannsson
Ég heiti Brynjar jóhannsson og er að gefa út mína fyrstu skáldsögu sem heitir Martraðaprinsinn og er það útgáfufélagið Sarasvati sem gefur mig út.

Tónlist

www.brylli.com

Heimasíðan MÍN..


Tónlistarspilari

- Antymedro- sexual-lokamix

Nýjustu myndböndin

Gróa á Leyti

Kúrekinn

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...ahaugurnytt
  • DSC_0040
  • Pjakkurinn
  • n556750566 5295516 7415
  • 2cats_543477

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 185556

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband